Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Ung­menna­fé­lag­ið Aft­ur­eld­ing hlaut jafn­réttisvið­ur­kenn­ingu Mos­fell­bæj­ar 2011.

Fé­lag­ið hlaut við­ur­kenn­ing­una fyr­ir að búa til og inn­leiða jafn­rétt­isáætl­un fyr­ir fé­lag­ið og fylgj­ast þannig mark­visst með stöðu jafn­rétt­is­mála hjá fé­lag­inu bæði hvað varð­ar starfs­fólk og ið­k­end­ur.

Við­ur­kenn­ing­in var af­hent fé­lag­inu á Jafn­rétt­is­degi Mos­fells­bæj­ar þann 19. sept­em­ber 2011 í Hlé­garði.