Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Jafn­rétt­is­dag­ur Mos­fells­bæj­ar var hald­inn há­tíð­leg­ur 16. sept­em­ber 2021 með ra­f­ræn­um hætti. Þem­að var trans börn.

Trans börn eru að koma út bæði yngri og í meira mæli en áður og er því mik­il­vægt að styðja vel við bak­ið á þess­um hóp með auk­inni fræðslu.

Við feng­um til liðs við okk­ur úr­vals fólk til að fjalla um og segja frá reynslu sinni, hvað þetta mál­efni varð­ar, auk þess sem jafn­réttisvið­ur­kenn­ing Mos­fells­bæj­ar var veitt.

Þátt­tak­end­ur um mál­efni trans barna vegna jafn­rétt­is­dags Mos­fells­bæj­ar 2021 voru:

  • Ugla Stef­anía Kristjönu­dótt­ir Jóns­dótt­ir, kvik­mynda­gerða­mann­eskja, rit­höf­und­ur og trans að­gerðasinni
  • Tótla Sæ­munds­dótt­ir, fræðslu­stýra hjá Sam­tök­um 78
  • Freyr Kolka Páls­son, trans strák­ur og nem­andi í japönsku í Há­skóla Ís­lands
  • María Gunn­ars­dótt­ir, móð­ir trans stúlku og prest­ur
  • Ey­gerð­ur Helga­dótt­ir, náms- og starfs­ráð­gjafi í Lága­fells­skóla
Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-12:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00