Íþróttafólk Mosfellsbæjar 2018
María Guðrún Sveinbjörnsdóttir
Íþróttakona tækwondo deildar Aftureldingar var kjörin íþróttakona Mosfellsbæjar árið 2018.
Andri Freyr Jónasson
knattspyrnumaður úr Aftureldingu var kjörinn íþróttakarl Mosfellsbæjar árið 2018.