Tillaga að deiliskipulagi og fjórar tillögur að breytingum á deiliskipulagi
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eftirtalda tillögu að deiliskipulagi og skv. 1. mgr. 43.gr. sömu laga fjórar tillögur að breytingum á deiliskipulagi.