Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
11. september 2012

  Merki MosfellsbæjarUm áramót tóku sveit­arfélögin við umsjón með málefn­um fólks með fötlun frá ríkinu. Mos­fellsb&ael­ig;r hef­ur að leiðarljósi við þessi tímamót að sem minnst röskun verði á þjónust­unni frá því sem verið hef­ur og hún verði felld að ann­arri al­mennri þjónustu við íbúa Mos­fellsb&ael­ig;jar.

  Merki MosfellsbæjarUm áramót tóku sveit­arfélögin við umsjón með málefn­um fólks með fötlun frá ríkinu. Und­irbúning­ur hef­ur staðið yfir frá því í mars 2009 þegar vilja­yf­irlýsing þess efn­is var und­ir­rituð. Í sum­ar var und­ir­ritað sam­komulag um fjárhagsramma tilf&ael­ig;rsl­unn­ar og þann 23. nóvem­ber var loks und­ir­ritað heild­ar­sam­komulag um yf­irf&ael­ig;rsl­una.

  Vinna við und­irbúning yf­irf&ael­ig;rsl­unn­ar hófst fyr­ir nokkru síðan hjá Mos­fellsb&ael­ig;. Mos­fellsb&ael­ig;r hef­ur að leiðarljósi við þessi tímamót að sem minnst röskun verði á þjónust­unni frá því sem verið hef­ur og hún verði felld að ann­arri al­mennri þjónustu við íbúa Mos­fellsb&ael­ig;jar. Sveit­arfélögin á höfuðborg­arsv&ael­ig;ðinu hafa gert með sér sam­komulag sem meðal ann­ars hef­ur í för með sér að not­end­ur sem s&ael­ig;kja þjónustu utan síns lögheim­il­is­sveit­arfélags halda því áfram.

  Málefni fólks með fötlun munu að mestu heyra und­ir fjölskyldu­svið Mos­fellsb&ael­ig;jar sem er til húsa í b&ael­ig;jarskrif­stofu Mos­fellsb&ael­ig;jar, Þver­holti 2, 3. h&ael­ig;ð. Fram­kv&ael­ig;mdastjóri fjölskyldu­sviðs er Unn­ur V. Ingólfsdóttir en auk henn­ar starfa í þágu fólks með fötlun, Vi­beke Þ. Þorbjörnsdóttir þroskaþjálfi, Ólaf­ur Þór Jóhann­esson félagsráðgjafi auk ann­arra starfs­manna sviðsins. Mos­fellsb&ael­ig;r f&ael­ig;r til liðs við sig 25 nýja starfs­menn í um 19 stöðugild­um sem starfa í búsetukjörnum fyr­ir fólk með fötlun og að auki hafa þrír nýir starfs­menn verið ráðnir til starfa á skrif­stofu fjölskyldu­sviðs Mos­fellsb&ael­ig;jar vegna hins nýja verk­efn­is. Eru all­ir hinir nýju starfs­menn Mos­fellsb&ael­ig;jar hér með boðnir vel­komn­ir til starfa.

  Nánari upplýsing­ar um þjónust­una veit­ir Þjónustu­ver Mos­fellsb&ael­ig;jar í s. 525 6700 eða í gegn­um net­fangið mos[hja]mos.is.

  Spurt og svarað um yf­irf&ael­ig;rslu þjónustu við fólk með fötlun

   

  Netspjall

  Opið virka daga
  mán. – fim. 8:00-16:00
  fös. 8:00-14:00

  Þjónustuver 525-6700

  Opið virka daga
  mán. – fim. 8:00-16:00
  fös. 8:00-14:00