Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
10. maí 2012

    Álafoss

    Dag­ana 20. apríl – 13. maí er hreins­un­arátak í Mos­fellsb&ael­ig;. Vor­hreins­un lóða stend­ur yfir þessa viku eins og glöggt má sjá þegar farið er um b&ael­ig;inn þessa daga en sjá má glaðbeitt fólk víðsveg­ar með svarta rusla­poka í hönd að fegra b&ael­ig;inn sinn. Á þessu tímabili eru íbúar Mos­fellsb&ael­ig;jar hvatt­ir til að hreinsa í kring­um hús sín og n&ael­ig;sta um­hverfi.

    Álafoss

    Dag­ana 20. apríl – 13. maí er hreins­un­arátak í Mos­fellsb&ael­ig;.
    Vor­hreins­un lóða stend­ur yfir þessa viku eins og glöggt má sjá þegar farið er um b&ael­ig;inn þessa daga en sjá má glaðbeitt fólk víðsveg­ar með svarta rusla­poka í hönd að fegra b&ael­ig;inn sinn.

    Nú hill­ir í  vorið og því tímab&ael­ig;rt að fjarl&ael­ig;gja rusl eft­ir vet­ur­inn.

    Á þessu tímabili eru íbúar Mos­fellsb&ael­ig;jar hvatt­ir til að hreinsa í kring­um hús sín og n&ael­ig;sta um­hverfi.
    Íbúar eru minnt­ir á að klippa hekk og tré sem ná inn yfir gangstéttir og stíga.

    Mos­fell­ing­ar kunnu greini­lega vel að meta þá þjónustu b&ael­ig;jarins að bjóða upp á gáma til los­un­ar fyr­ir garðaúrg­ang en aðgengi­legi að þeim var á tímabil­inu 23. apríl til 7. maí í hverf­um b&ael­ig;jarins.  

    Starfs­menn Áhaldahúss verða á ferðinni að fjarl&ael­ig;gja garðaúrg­ang sem sett­ur hef­ur verið út fyr­ir lóðamörk. Fólk er hvatt til að setja garðaúrg­ang í poka og binda greina­af­klipp­ur í knippi. Gert er ráð fyr­ir að úrgang­ur verði sóttur fyr­ir utan lóðarmörk dag­ana fram til 13. maí.

    Starfs­menn þjónust­umiðstöðvar verða á ferðinni alla þessa viku til 13. maí að hirða upp st&ael­ig;rra rusl sem taka þarf til að mynda bílhr&ael­ig; og annað st&ael­ig;rra rusl.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00