Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
30. október 2012

    Vitund í læsiMiðviku­dag­inn 31. október klukk­an 20 verður fyrsta opna hús vetr­ar­ins hjá Skólaskrif­stofu Mos­fellsb&ael­ig;jar. Í nýjum aðalnámskrám leik- og grunnskóla er horft til 6 lyk­ilþátta og er einn af þeim l&ael­ig;si. Við höfum fengið til liðs við okk­ur Stefán Jökuls­son lektor á Menntavísinda­sviði Háskóla Íslands til að fjalla um þetta efni og það hvern­ig það snýr að for­eldr­um.

    Vitund í læsiOpið hús hjá SKÓLASKRIF­STOFU MOS­FELLSB&AEl­ig;JAR

    Vit­und um l&ael­ig;si í víðum skiln­ingi

    Miðviku­dag­inn 31. október klukk­an 20 verður fyrsta opna hús vetr­ar­ins hjá Skólaskrif­stofu Mos­fellsb&ael­ig;jar.

    Í nýjum aðalnámskrám leik- og grunnskóla er horft til 6 lyk­ilþátta og er einn af þeim l&ael­ig;si. Við höfum fengið til liðs við okk­ur Stefán Jökuls­son lektor á Menntavísinda­sviði Háskóla Íslands til að fjalla um þetta efni og það hvern­ig það snýr að for­eldr­um.

    L&ael­ig;si hef­ur löngum tengst þeirri kunnáttu og f&ael­ig;rni sem fólk þarfn­ast til þess að geta f&ael­ig;rt hugs­un sína í let­ur og skilið prentaðan texta. Stefán r&ael­ig;ðir hins veg­ar um l&ael­ig;si í breyttu sam­skiptaum­hverfi þar sem stafr&ael­ig;nir miðlar og mörg táknkerfi koma við sögu.

    Hvað merk­ir það að vera l&ael­ig;s og skrif­andi í slíku um­hverfi? Hvern­ig högum við skólastarfi þar sem tung­umálið er í sambýli við aðra tjáning­armiðla sem gegna mik­ilv&ael­ig;gu hlut­verki í námi, starfi og lýðr&ael­ig;ðisþátttöku fólks?

    Áhuga­vert inn­leg um málefni sem all­ir er koma að upp­eldi barna þurfa að huga að.

    Sjá auglýsingu hér

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00