Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
29. maí 2017

    Lögð er fram til forkynn­ing­ar vinnslu­til­laga vegna breyt­inga á svæð­is­skipu­lag­inu Höf­uð­borg­ar­svæð­ið 2040 sbr. 2. mgr. 23. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010.

    Stað­setn­ing Borg­ar­línu og aukn­ar bygg­ing­ar­heim­ild­ir inn­an áhrifa­svæða henn­ar.

    Drög að breyt­ing­um á svæð­is­skipu­lagi:
    Lögð er fram til forkynn­ing­ar vinnslu­til­laga vegna breyt­inga á svæð­is­skipu­lag­inu Höf­uð­borg­ar­svæð­ið 2040 sbr. 2. mgr. 23. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Vinnslu­til­lag­an felst í að festa legu sam­göngu­ása fyr­ir Borg­ar­línu og að skil­greina við­mið um upp­bygg­ingu á áhrifa­svæð­um.

    Drög að breyt­ing­um á að­al­skipu­lög­um:
    Lögð er fram til kynn­ing­ar vinnslu­til­lög­ur vegna breyt­inga á að­al­skipu­lagi Garða­bæj­ar 2004-2016, Hafn­ar­fjarð­ar 2013-2025, Kópa­vogs­bæj­ar 2012-2024, Mos­fells­bæj­ar 2011-2030, Reykja­vík­ur­borg­ar 2010-2016 og Seltjarn­ar­nes­bæj­ar 2015-2033 sbr. 2. mgr. 30. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Vinnslu­til­lög­urn­ar felast í að stað­setja legu Borg­ar­línu, helstu stöðva og skil­greina heim­ild­ir til upp­bygg­inga á áhrifa­svæð­um.

    Kynn­ing­ar­fund­ur:
    Sam­eig­in­leg­ur kynn­ing­ar­fund­ur verð­ur hald­in mið­viku­dag­inn 7. júní kl. 15:00 í Saln­um Kópa­vogi, Hamra­borg 6.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00