Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
9. október 2024

Við­gerð vegna bil­un­ar á stof­næð hita­veitu Mos­fells­bæj­ar sem varð í dag er lok­ið og byrj­að er að hleypa á heitu vatni. En sú bilun olli truflun á heitu vatni norð­an Vest­ur­lands­veg­ar. Það get­ur tek­ið nokkr­ar klukku­stund­ir fyr­ir kerf­ið að kom­ast í fulla virkni.

Varð­andi bilun sem varð í Nesja­valla­virkj­un þá er hluti þeirra véla sem sjá um fram­leiðsl­una komn­ar aft­ur af stað en virkj­un­in er ekki í full­um af­köst­um eins og stað­an er þeg­ar þessi frétt er birt. Sú bilun varð til þess að sund­laug­ar eru lok­að­ar. Nán­ari upp­lýs­ing­ar varð­andi þá bilun má finna á vef Veitna.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00