Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
28. september 2015

    Und­an­farin miss­eri hef­ur starfs­hóp­ur ver­ið að störf­um á veg­um Mos­fells­bæj­ar sem hef­ur það hlut­verk að skil­greina bet­ur notk­un á stíg­um og slóð­um í landi bæj­ar­ins. Þann 1. sept­em­ber hélt hóp­ur­inn ásamt nokkr­um starfs­mönn­um bæj­ar­ins í vett­vangs­könn­un á Mos­fells­heiði og skoð­aði með­al ann­ars gamla Þing­valla­veg­inn sem lagð­ur var frá Geit­hálsi til Þing­valla seint á 19. öld.

    Und­an­farin miss­eri hef­ur starfs­hóp­ur ver­ið að störf­um á veg­um Mos­fells­bæj­ar sem hef­ur það hlut­verk að skil­greina bet­ur notk­un á stíg­um og slóð­um í landi bæj­ar­ins.

    Þann 1. sept­em­ber hélt hóp­ur­inn ásamt nokkr­um starfs­mönn­um bæj­ar­ins í vett­vangs­könn­un á Mos­fells­heiði og skoð­aði með­al ann­ars gamla Þing­valla­veg­inn sem lagð­ur var frá Geit­hálsi til Þing­valla seint á 19. öld. Mynd­in er tekin við stein­hlaðna brú á veg­in­um. Fremst­ir eru Hauk­ur Ní­els­son og Örn Jónasson en uppi á brúnni standa Úrsúla Jü­nem­ann, Guð­rún Birna Sig­mars­dótt­ir, Bjarki Bjarna­son, Sam­son Bjarn­ar Harð­ar­son og Bjarni Ás­geirs­son. Tóm­as G. Gíslason tók mynd­ina.

    (Mos­fell­ing­ur)

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00