Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
17. október 2017

Um­fangs­mik­il bilun varð á stofn­lögn hita­veitu sem or­sak­aði að loka þurfti fyr­ir stórt hverfi í suð­ur- og vest­ur­hluta Mos­fells­bæj­ar. Unn­ið var að við­gerð í dag, 17. októ­ber og er kom­ið heitt vatn á kerf­ið í öll­um göt­um nema Klapp­ar­hlíð og Hlíð­ar­túns­hverfi en gera má ráð fyr­ir að heitt vatn verði kom­ið þar á um kvöld­ma­ta­leyt­ið.

Fólki er bent á að hafa skrúfað fyr­ir alla heita­vatns­krana til að draga úr hættu á slysi eða tjóni þeg­ar vatn­ið kemst á að nýju. Í kulda­tíð er ráð­legt að hafa glugga lok­aða og úti­dyr ekki opn­ar leng­ur en þörf kref­ur til að koma í veg fyr­ir að það kólni.

Starfs­fólk Hita­veitu Mos­fells­bæj­ar biðst vel­virð­ing­ar á óþæg­ind­um vegna þessa.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00