Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
10. febrúar 2010

    Mos­fells­bær hélt á þriðju­dag vel heppn­að íbúa­þing um sjálf­bæra þró­un í Mos­fells­bæ.  Til­gang­ur­inn var að leita eft­ir skoð­un­um og hug­mynd­um íbúa varð­andi sjálf­bæra þró­un sveit­ar­fé­lags­ins.

    Mos­fells­bær hélt á þriðju­dag vel heppn­að íbúa­þing um sjálf­bæra þró­un í Mos­fells­bæ.  Til­gang­ur­inn var að leita eft­ir skoð­un­um og hug­mynd­um íbúa varð­andi sjálf­bæra þró­un sveit­ar­fé­lags­ins.

    Um 30 manns mætu á íbúa­þing­ið og tóku þátt í lif­andi um­ræðu um hvað ættu að vera helsu áhersl­ur bæj­ar­yf­ir­valda í þess­um mála­flokki næstu árin.

    Verk­efn­is­stjórn Stað­ar­dag­skrár 21 í Mos­fells­bæ mun nú í fram­hald­inu fara yfir þær hug­mynd­ir og áhersl­ur sem fram komu á íbúa­þing­inu og nýta þær við áfram­hald­andi vinnu við end­ur­skoð­un Stað­ar­dagskrá 21 í Mos­fells­bæ og þeirri gerð að­gerðaráætl­un­ar sem nú stend­ur yfir.

     

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00