Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
30. desember 2013

    Ár­legt bók­mennta­kvöld Bóka­safns Mos­fells­bæj­ar var í gær­kvöldi, 13. nóv­em­ber. Alls lögðu um 260 manns leið sína í safn­ið af þessu til­efni. Páll Helga­son lék á flygil­inn þar til dag­skrá hófst. Rit­höf­und­arn­ir sem kynntu nýj­ar bæk­ur sín­ar voru: Bjarki Bjarna­son, Edda Andrés­dótt­ir, Jón Kalm­an Stef­áns­son, Vig­dís Gríms­dótt­ir og Guð­mund­ur Andri Thors­son. Katrín Jak­obs­dótt­ir bók­mennta­fræð­ing­ur stýrði um­ræð­un­um líkt og und­an­far­in ár. Rit­höf­und­ar og stjórn­andi léku á alls oddi og mik­il gleði ríkti með­al gesta.

    Bókmenntakvöld Bókasafnsins rithöfundar, stjórnandi og bæjarbókavörðurÁr­legt bók­mennta­kvöld Bóka­safns Mos­fells­bæj­ar var í gær­kvöldi, 13. nóv­em­ber. 
    Alls lögðu um 260 manns leið sína í safn­ið af þessu til­efni. Páll Helga­son lék á flygil­inn þar til dag­skrá hófst. Rit­höf­und­arn­ir sem kynntu  nýj­ar bæk­ur sín­ar voru: Bjarki Bjarna­son, Edda Andrés­dótt­ir, Jón Kalm­an Stef­áns­son, Vig­dís Gríms­dótt­ir og Guð­mund­ur Andri Thors­son. Katrín Jak­obs­dótt­ir bók­mennta­fræð­ing­ur stýrði um­ræð­un­um líkt og und­an­far­in ár. Rit­höf­und­ar og stjórn­andi léku á alls oddi og mik­il gleði ríkti með­al gesta.

    Fjöldi manns lagði leið sína á bókmenntakvöld Bókasafnsins