Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
4. mars 2011

  Untitled

  Föstu­dag­inn 4. mars kl. 16 – 18 verður opnuð sýning mynd­list­ar­manns­ins Þóru Sig­urðardóttur, Veg­ir efn­is­ins, í Lista­sal Mos­fellsb&ael­ig;jar. Á sýning­unni eru teikn­ing­ar og ljósmynd­ir og stend­ur hún til 26. mars .

  Föstu­dag­inn 4. mars kl. 16 – 18 verður opnuð sýning mynd­list­ar­manns­ins Þóru Sig­urðardóttur, Veg­ir efn­is­ins, í Lista­sal Mos­fellsb&ael­ig;jar. Á sýning­unni eru teikn­ing­ar og ljósmynd­ir og stend­ur hún til 26. mars 2011.

  Þóra Sig­urðardóttir stundaði nám við Mynd­lista-og handíðaskóla Íslands og fram­haldsnám í Danmörku. Hún hef­ur sýnt verk sín hér heima og er­lend­is og eru verk henn­ar í eigu op­in­berra safna á Íslandi og í Danmörku.

  Þóra hef­ur jafn­framt unnið við kennslu og verk­efn­astjórnun við Mynd­list­askólann í Reykjavík og Hönn­un­ar- og hand­verksskóla T&ael­ig;kniskólans og Nýpur­hyrnu.

   

   

  Sýning­in er opin á af­greiðslutíma Bókasafns Mos­fellsb&ael­ig;jar

   

  All­ir vel­komn­ir – aðgang­ur ókeyp­is

   

  Nálg­ist sýning­ar­skrá hér

  Netspjall

  Opið virka daga
  mán., þri., fim. 8:00-16:00
  mið. 8:00-18:00
  fös. 8:00-14:00

  Þjónustuver 525-6700

  Opið virka daga
  mán., þri., fim. 8:00-16:00
  mið. 8:00-18:00
  fös. 8:00-14:00