Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
6. nóvember 2014

    Regl­ur um úti­vist­ar­tíma eru árs­tíð­ar­bundn­ar og taka breyt­ing­um 1. sept­em­ber og 1. maí ár hvert. SAM­AN-hóp­ur­inn hef­ur um ára­bil hvatt for­eldra til að kynna sér regl­ur um úti­vist­ar­tíma barna og ung­linga og virða hann.

    SAM­AN-hóp­ur­inn hef­ur um ára­bil hvatt for­eldra til að kynna sér regl­ur um úti­vist­ar­tíma barna og ung­linga og virða hann. Regl­ur um úti­vist­ar­tíma eru árs­tíð­ar­bundn­ar og taka breyt­ing­um 1. sept­em­ber og 1. maí ár hvert. Hóp­ur­inn legg­ur áherslu á að út­vist­ar­tím­inn taki samt sem áður miða af skóla­tíma að hausti því ein lyk­il­for­senda þess að börn­um og ung­ling­um farn­ist vel er næg­ur svefn. For­eldr­um er að sjálf­sögðu heim­ilt að stytta úti­vist­ar­tíma barna sinna enda eru þeir for­ráða­menn barna sinna og ung­linga.

    Útivistarreglur

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00