Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Þverholt 21-29, Gatnagerð og lagnir. Um er að ræða íbúðasvæði í Þverholti sem staðsett er í miðbæ í Mosfellsbæjar. Útboðsgögn á geisladiski verða afhent í þjónustuveri á bæjarskrifstofum Mosfellsbæjar, Þverholti 2, 2. hæð frá og með miðvikudeginum 9. mars. Helstu verkþættir eru að ljúka vinnu við gatnagerð og jarðvinna vegna veitukerfa á svæðinu.
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið:
Þverholt 21-29, Gatnagerð og lagnir
Um er að ræða íbúðasvæði í Þverholti sem staðsett er í miðbæ í Mosfellsbæjar. Helstu verkþættir eru að ljúka vinnu við gatnagerð og jarðvinna vegna veitukerfa á svæðinu.
Helstu magntölur eru: | |
Gröftur | 750 m3 |
Fylling | 1.600 m3 |
Holræsi | 230 m |
Lagnaskurðir | 270 m |
Heildarskurðlengd | 500 m |
Ídráttarrör | 330 m |
Strengir | 250 m |
Fjarskiptalagnir | 370 m |
Malbik | 1100 m2 |
Kantsteinn | 240 m |
Hellulögn | 40 m2 |
Verkið þarf að vinnast í einni samfellu og skal að fullu lokið 15. september 2016.
Útboðsgögn á geisladiski verða afhent í þjónustuveri á bæjarskrifstofum Mosfellsbæjar, Þverholti 2, 2. hæð frá og með miðvikudeginum 9. mars 2016.
Tilboðum skal skilað á sama stað eigi síðar en þriðjudaginn 22. mars 2016 kl. 11.00 og þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.