Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
7. nóvember 2013

    Stjórn sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu (SSH) hef­ur sam­þykkt eig­enda­sam­komulag um með­höndl­un úr­gangs og stefnt er að und­ir­rit­un þess á að­al­fundi sam­tak­anna föstu­dag­inn 25. októ­ber. Í sam­komu­lag­inu felst að reist verð­ur gas og jarð­gerð­ar­stöð í Álfs­nesi en jafn­framt verð­ur Gými lokað og urð­un sorps hætt.Sú fram­tíð­ar­sýn sem lögð er fram í eig­enda­sam­komu­lag­inu bygg­ist á því að auka sam­st­arf við önn­ur sorpsam­lög með það að mark­miði að Sorpa bs. hafi inn­an 3-5 ára að­g­ang að heild­ar­lausn með jarð- og gas­gerð­ar­stöð, urð­un, sem og brennslu­stöð.

    Urðað í grennd við MosfellsbæMeng­un frá Álfs­nesi heyr­ir brátt sög­unni til.

    Ný gas- og jarð­gerð­ar­stöð tekin í notk­un
    Stjórn­sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu (SSH) hef­ur sam­þykkteig­enda­sam­komulag um með­höndl­un úr­gangs og stefnt er að und­ir­rit­un þess áað­al­fundi  sam­tak­anna föstu­dag­inn 25. októ­ber. Í sam­komu­lag­inu felst að­reist verð­ur gas og jarð­gerð­ar­stöð í Álfs­nesi en jafn­framt verð­ur Gými­lokað og urð­un sorps hætt.
    Sú fram­tíð­ar­sýn sem lögð er fram íeig­enda­sam­komu­lag­inu bygg­ist á því að auka sam­st­arf við önn­ur sorpsam­lög­með það að mark­miði að Sorpa bs. hafi inn­an 3-5 ára að­g­ang að­heild­ar­lausn með jarð- og gas­gerð­ar­stöð, urð­un, sem og brennslu­stöð.

     

    Kvart­an­ir vegna lykt­ar­meng­un­ar

    Mos­fells­bær hef­ur lagt sig fram við að gæta hags­muna íbúa íM­os­fells­bæ gagn­vart mál­efn­um Sorpu bs. allt frá því að Reykja­vík­ur­borgákvað að af­leggja urð­un­ar­stað í Gufu­nesi og ákveð­ið var að koma hon­um­fyr­ir í Álfs­nesi ár­un­um 1991-1992. Byggð í Mos­fells­bæ hef­ur stækkað­mik­ið á síð­ustu 20 árum og með­al ann­ars í átt­ina að nes­inu. Með­upp­bygg­ingu nýs hverf­is í Leir­vogstungu kom í ljós að lykt­ar­meng­un­ar­vegna urð­un­ar í Álfs­nesi varð vart í nýju hverfi. Frá því að fyrstu­kvart­an­ir fóru að berast frá íbú­um hef­ur Mos­fells­bær með reglu­bund­um­hætti beitt sér fyr­ir því að Sorpa bs. grípi til nauð­syn­legra að­gerðat­il að draga úr lykt­ar­meng­un. Sú vinna hef­ur skilað sér í breyttu­vinnu­lagi við mót­töku og urð­un síð­ustu miss­eri en ekki hef­ur ver­ið­geng­ið nógu langt í þeim efn­um hing­að til.

    Kom­ið til móts við kröf­ur Mos­fell­inga

    Sam­kvæmt sam­komu­lag­inu verð­ur strax haf­ist handa við lok­un á Gými,mót­töku fyr­ir lykt­ar­sterk­an úr­g­ang. Næstu 4-6 mán­uði verð­ur grip­ið til­sér­stakra ráð­staf­ana til að loka af mót­tök­una við Gými þann­ig að eng­in­los­un fari fram und­ir ber­um himni. Gým­ir verð­ur þétt­ur eins og kost­ur erog kom­ið upp öfl­ugra afloft­un­ar­kerfi með þvotti/efna­með­höndl­un og/eð­akolas­íu. Einn­ig verð­ur regl­um um for­vinnslu á lykt­ar­sterk­um úr­gangi­breytt þann­ig að magn minnk­ar tals­vert.
    Lok­un­in verð­ur í nokkrumá­föng­um og lýk­ur með bygg­ingu gas- og jarð­gerð­ar­stöðv­ar. Hætt verð­ur að­urða sorp í Álfs­nesi inn­an 4-5 ára frá und­ir­rit­un sam­komu­lags­ins og­þeirri starf­semi fund­in önn­ur stað­setn­ing.

    Bygg­ing gas- og jarð­gerð­ar­stöðv­ar

    Ljúka á sem fyrst und­ir­bún­ingi að bygg­ingu gas- og jarð­gerð­ar­stöðv­ar íÁlfs­nesi þann­ig að hægt verði að taka end­an­lega ákvörð­un um tækni­lega­hönn­un, fjár­mögn­un og bygg­ingu henn­ar eigi síð­ar en 31. des­em­ber 2013.Sam­kvæmt sam­komu­lag­inu verð­ur stöðin byggð í ein­um áfanga og tekin ínotk­un inn­an tveggja til þriggja ára. Stöðin verð­ur stað­sett norð­an­meginá nes­inu og því sem fjærst þétt­býli í Mos­fells­bæ.
    Þar verð­ur hún­lít­ið sýni­leg en einn­ig verð­ur kraf­ist full­komn­ustu tækni sem völ er á ímeng­un­ar­vörn­um. Mót­töku­rými stöðv­ar­inn­ar verði yf­ir­byggt og lokað, með­mill­i­rými sem er þann­ig hann­að að ekki sé opið beint úr vinnslu­rými ogút til að koma í veg fyr­ir að lykt úr vinnslu­rými geti borist út íand­rúms­loft­ið.

    Góð nið­ur­staða fyr­ir Mos­fells­bæ

    Har­ald­ur Sverris­son bæj­ar­stjóri tel­ur þetta vera góða nið­ur­stöðu­fyr­ir íbúa Mos­fells­bæj­ar. Ánægju­legt sé að kom­ið hafi ver­ið til móts við­kröf­ur Mos­fells­bæj­ar í flest­um at­rið­um og að hægt verði að vinna að­þess­ari áætlun til fram­tíð­ar í sátt við um­hverf­ið.
    „Hlustað hef­ur­ver­ið á radd­ir íbúa og þeir hafð­ir með í ferl­inu. Þetta er mik­ið­hags­muna­mál fyr­ir alla íbúa í Mos­fells­bæ og reynd­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­in­uí heild. Hugsa verð­ur til fram­tíð­ar þeg­ar sorp­mál eru ann­ars veg­ar og­huga þá að þró­un byggð­ar, tækni við að farga sorpi, sem fleyt­ir hratt­fram, og aukn­ar kröf­ur til um­hverf­is­vernd­ar. Sam­fé­lag­ið í Mos­fells­bæhef­ur stað­ið þétt sam­an við að vinna í þessu máli og það er afar­ánægju­legt að nið­ur­stað­an skuli vera okk­ur að skapi.“

    Frétt úr Mos­fell­ing

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00