Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
9. október 2014

    Bor­ið hef­ur á loft­meng­un vegna eld­goss í Holu­hrauni und­an­farn­ar vik­ur. Vindátt­ir beina gas­teg­und­um nú í átt að höf­uð­borg­ar­svæð­inu og hef­ur orð­ið vart við meng­un síð­asta sól­ar­hring­inn. Mæl­ar Um­hverf­is­stofn­un­ar sem eru næst Mos­fells­bæ eru stað­sett­ir í Norð­linga­holti og á Grens­ás­vegi í Reykja­vík. Á vef stofn­un­ar­inn­ar má sjá upp­lýs­ing­ar um mæl­ing­ar og við­brögð við meng­un. Mos­fells­bær bend­ir íbú­um einn­ig á upp­lýs­ing­ar um ösku­fok og loft­gæði á heima­síðu Veð­ur­stofu Ís­lands.

    Bor­ið hef­ur á loft­meng­un vegna eld­goss í Holu­hrauni und­an­farn­ar vik­ur. Vindátt­ir beina gas­teg­und­um nú í átt að höf­uð­borg­ar­svæð­inu og hef­ur orð­ið vart við meng­un síð­asta sól­ar­hring­inn. Mæl­ar Um­hverf­is­stofn­un­ar sem eru næst Mos­fells­bæ eru stað­sett­ir í Norð­linga­holti og á Grens­ás­vegi í Reykja­vík. Á vef stofn­un­ar­inn­ar má sjá upp­lýs­ing­ar um mæl­ing­ar og við­brögð við meng­un. Mos­fells­bær bend­ir íbú­um einn­ig á upp­lýs­ing­ar um ösku­fok og loft­gæði á heima­síðu Veð­ur­stofu Ís­lands

    Á heima­síðu Heil­brigðis­eft­ir­lits Reykja­vík­ur http://reykja­vik.is/loft­ga­edi má sjá kort yfir stað­setn­ingu loft­gæða­mæli­stöðva í Reykja­vík en þar er hægt að fylgjast með styrk brenni­steins­díoxí­ðs og ann­arra efna. Lit­ur­inn er grænn ef styrk­ur­inn er und­ir heilsu­vernd­ar­mörk­um fyr­ir öll efni. Fari styrk­ur ein­hvers efn­anna yfir heilsu­vernd­ar­mörk breyt­ist lit­ur­inn í gul­an eða rauð­an. Sýnd­ur er hæsti styrk­ur efna á hverj­um tíma. Til að fá ít­ar­legri upp­lýs­ing­ar um loft­gæði í Reykja­vík má velja mæl­istað á kort­inu. Styrk brenni­steins­díoxí­ðs (SO2) er hægt að skoða í loft­gæðafar­stöð II, sem nú er stað­sett við Völ­und­ar­hús 1 í Grafar­vogi, slóð: http://testapi.rvk.is/#/stodchart/04/reg­ul­ar/41/10-15-2014/10-16-2014 og loft­gæða­mæli­stöð­inni við Grens­ásveg, slóð: http://testapi.rvk.is/#/stodchart/02/reg­ul­ar/41/10-15-2014/10-16-2014

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00