Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
20. maí 2014

    Frá og með 19. maí nk. fer at­kvæða­greiðsl­an fram í Laug­ar­dals­höll og þá verð­ur opið alla daga frá kl. 10.00.22.00. Tíma­setn­ing­ar vegna utan­kjör­fund­ar­at­kvæða­greiðslu á sjúkra­hús­um, hjúkr­un­ar­heim­il­um o.fl. á veg­um sýslu­manns­ins í Reykja­vík vegna sveit­ar­stjórn­ar­kosn­inga eru eft­ir­far­andi:

    At­kvæða­greiðsla utan kjör­fund­ar vegna sveit­ar­stjórn­ar­kosn­inga sem fram fara 31. maí 2014, hóf­ust hjá embætti sýslu­manns­ins í Reykja­vík þann 5. apríl nk. At­kvæða­greiðsl­an fer í fyrstu fram á skrif­stofu embætt­is­ins að Skóg­ar­hlíð 6, Reykja­vík, alla virka daga milli kl. 8.30 og 15.00. Um helg­ar er opið frá kl. 12.00-14.00.

    Frá og með 19. maí nk. fer at­kvæða­greiðsl­an fram í Laug­ar­dals­höll og þá verð­ur opið alla daga frá kl. 10.00.22.00. Á kjör­dag laug­ar­dag­inn 31. maí nk. verð­ur opið frá kl. 10.00 til kl. 17.00 fyr­ir kjós­end­ur utan höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins.

    Sím­ar embætt­is­ins í Laug­ar­dals­höll verða 860-3380 og 860-3381. 

    Neyð­arsími kjör­stjóra er 860-3382.

    Tíma­setn­ing­ar vegna utan­kjör­fund­ar­at­kvæða­greiðslu á sjúkra­hús­um, hjúkr­un­ar­heim­il­um o.fl. á veg­um sýslu­manns­ins í Reykja­vík vegna sveit­ar­stjórn­ar­kosn­inga eru eft­ir­far­andi:

    Hamr­ar í Mos­fells­bæ – Föstu­dag­inn 23. maí, kl. 14.30-16.00

    Hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sóltún – Mánu­dag­inn 19. maí, kl. 13.00-14.30.

    Skjól við Kleppsveg – Þriðju­dag­inn 20. maí, kl. 13.00-15.00.

    Skóg­ar­bær við Ár­skóga – Þriðju­dag­inn 20. maí, kl. 15.30-17.30.

    Drop­laug­ar­stað­ir við Snorra­braut – Mið­viku­dag­inn 21. maí, kl. 15.00-17.00.

    Selja­hlíð, Hjalla­seli 55 – Mið­viku­dag­inn 21. maí, kl. 15.30-17.30.

    Vík – Fimmtu­dag­inn 22. maí, kl. 13.00-14.30.

    Hlað­gerð­ar­kot – Fimmtu­dag­inn 22. maí, kl. 15.30-17.30.

    Land­spít­al­inn Há­skóla­sjúkra­hús Landa­kot – Fimmtu­dag­inn 22. maí, kl. 15.00-17.00.

    Eir í Grafar­vogi – Föstu­dag­inn 23. maí, kl. 13.00-16.00.

    Hrafn­ista – Laug­ar­dag­inn 24. maí, kl. 11.00-15.00.

    Dval­ar- og hjúkr­un­ar­heim­il­ið Grund – Laug­ar­dag­inn 24. maí, kl. 11.00-15.00.

    Mörkin – Laug­ar­dag­inn 24. maí, kl. 11.00-14.00.

    Klepps­spít­ali – Mánu­dag­inn 26. maí, kl. 15.00-16.00.

    Hegn­ing­ar­hús­ið við Skóla­vörðustíg – Mánu­dag­inn 26. maí, kl. 15.30-16.30.

    Land­spít­al­inn Grens­ás­deild – Þriðju­dag­ur 27. maí, kl. 17.00-18.00.

    Land­spít­al­inn Há­skóla­sjúkra­hús Foss­vogi – Fimmtu­dag­inn 29. maí, kl. 13.00-16.00.

    Land­spít­al­inn Há­skóla­sjúkra­hús Hring­braut – Föstu­dag­inn 30. maí, kl. 14.00-17.00.

    At­hygli er vakin á því að utan­kjör­fund­ar­at­kvæða­greiðsla á of­an­greind­um heim­il­um/vistheim­il­um er ein­göngu fyr­ir heim­il­is­fólk/vist­menn.

    Reykja­vík, 13. maí 2014
    Sýslu­mað­ur­inn í Reykja­vík

     

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00