Frá og með 19. maí nk. fer atkvæðagreiðslan fram í Laugardalshöll og þá verður opið alla daga frá kl. 10.00.22.00. Tímasetningar vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslu á sjúkrahúsum, hjúkrunarheimilum o.fl. á vegum sýslumannsins í Reykjavík vegna sveitarstjórnarkosninga eru eftirfarandi:
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna sveitarstjórnarkosninga sem fram fara 31. maí 2014, hófust hjá embætti sýslumannsins í Reykjavík þann 5. apríl nk. Atkvæðagreiðslan fer í fyrstu fram á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, alla virka daga milli kl. 8.30 og 15.00. Um helgar er opið frá kl. 12.00-14.00.
Frá og með 19. maí nk. fer atkvæðagreiðslan fram í Laugardalshöll og þá verður opið alla daga frá kl. 10.00.22.00. Á kjördag laugardaginn 31. maí nk. verður opið frá kl. 10.00 til kl. 17.00 fyrir kjósendur utan höfuðborgarsvæðisins.
Símar embættisins í Laugardalshöll verða 860-3380 og 860-3381.
Hjúkrunarheimilið Sóltún – Mánudaginn 19. maí, kl. 13.00-14.30.
Skjól við Kleppsveg – Þriðjudaginn 20. maí, kl. 13.00-15.00.
Skógarbær við Árskóga – Þriðjudaginn 20. maí, kl. 15.30-17.30.
Droplaugarstaðir við Snorrabraut – Miðvikudaginn 21. maí, kl. 15.00-17.00.
Seljahlíð, Hjallaseli 55 – Miðvikudaginn 21. maí, kl. 15.30-17.30.
Vík – Fimmtudaginn 22. maí, kl. 13.00-14.30.
Hlaðgerðarkot – Fimmtudaginn 22. maí, kl. 15.30-17.30.
Landspítalinn Háskólasjúkrahús Landakot – Fimmtudaginn 22. maí, kl. 15.00-17.00.
Eir í Grafarvogi – Föstudaginn 23. maí, kl. 13.00-16.00.
Hrafnista – Laugardaginn 24. maí, kl. 11.00-15.00.
Dvalar- og hjúkrunarheimilið Grund – Laugardaginn 24. maí, kl. 11.00-15.00.
Mörkin – Laugardaginn 24. maí, kl. 11.00-14.00.
Kleppsspítali – Mánudaginn 26. maí, kl. 15.00-16.00.
Hegningarhúsið við Skólavörðustíg – Mánudaginn 26. maí, kl. 15.30-16.30.
Landspítalinn Grensásdeild – Þriðjudagur 27. maí, kl. 17.00-18.00.
Landspítalinn Háskólasjúkrahús Fossvogi – Fimmtudaginn 29. maí, kl. 13.00-16.00.
Landspítalinn Háskólasjúkrahús Hringbraut – Föstudaginn 30. maí, kl. 14.00-17.00.
Athygli er vakin á því að utankjörfundaratkvæðagreiðsla á ofangreindum heimilum/vistheimilum er eingöngu fyrir heimilisfólk/vistmenn.