Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
16. október 2017

Heita­vatns­laust verð­ur í sunn­an­verð­um Mos­fells­bæ þann 17. októ­ber 2017 frá kl. 10:00 vegna leka­við­gerða á stofn­lögn hita­veitu í Klapp­ar­hlíð.

Upp­fært kl. 11:00 þann 17.10.2017

Við nán­ari skoð­un reynd­ist bilun vera víð­tæk­ari og hef­ur einn­ig kom­ið fram í eft­ir­far­andi göt­um:

  • Bjarg­ar­tangi
  • Leiru­tangi
  • Grund­ar­tangi
  • Dala­tangi
  • Brekku­tangi
  • Huldu­hlíð
  • Arn­ar­tangi
  • Rauða­mýri

Ver­ið er að skoða or­sak­ir.

Þær göt­ur sem verða heita­vatns­laus­ar eru:

  • Þrast­ar­höfði
  • Lækja­hlíð
  • Æð­ar­höfði
  • Klapp­ar­hlíð
  • Skála­hlíð
  • Hlíð­ar­tún­hverfi
  • Desja­mýri
  • Skar­hóla­braut

Reynt verð­ur að tak­marka skerð­ingu á þjón­ustu eft­ir fremsta megni en gera má ráð fyr­ir að lokað verði fyr­ir hita­veitu of­an­greindra hverfa fram á kvöld þann 17. októ­ber 2017.

Þess ber að geta að eft­ir­far­andi stofn­an­ir verða fyr­ir áhrif­um vegna við­gerð­anna:

  • Lága­fells­skóli
  • Lága­fells­laug
  • Höfða­berg
  • Skála­tún
  • Hamr­ar – Golf­klúbb­ur Mos­fells­bæj­ar
  • Slökkvi­stöðin Mos­fells­bæ

Fólki er bent á að hafa skrúfað fyr­ir alla heita­vatns­krana til að draga úr hættu á slysi eða tjóni þeg­ar vatn­ið kemst á að nýju. Í kulda­tíð er ráð­legt að hafa glugga lok­aða og úti­dyr ekki opn­ar leng­ur en þörf kref­ur til að koma í veg fyr­ir að það kólni.

Starfs­fólk Hita­veitu Mos­fells­bæj­ar biðst vel­virð­ing­ar á óþæg­ind­um vegna þessa.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00