Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
10. febrúar 2014

    Hús­næð­is­mál grunn­skól­anna í Mos­fells­bæ hafa ver­ið til um­ræðu síð­ustu mán­uði. Í um­fangs­miklu sam­ráðs­ferli sem stað­ið hef­ur yfir í heilt ár hafa með­al ann­ars ver­ið haldn­ir fjöl­marg­ir fund­ir með for­eldr­um og öðr­um hags­muna­að­il­um ásamt tveim­ur opn­um skóla­þing­um.

    Hús­næð­is­mál grunn­skól­anna í Mos­fells­bæ hafa ver­ið til um­ræðu síð­ustu mán­uði. Í um­fangs­miklu sam­ráðs­ferli sem stað­ið hef­ur yfir í heilt ár hafa með­al ann­ars ver­ið haldn­ir fjöl­marg­ir fund­ir með for­eldr­um og öðr­um hags­muna­að­il­um ásamt tveim­ur opn­um skóla­þing­um.

    Fræðslu­nefnd sam­þykkti að leggja til lausn­ir í nokkr­um lið­um við bæj­ar­stjórn á fundi sín­um þann 11.fe­brú­ar, hægt er að sjá fund­ar­gerð nefnd­ar­inn­ar hér á heima­síð­unni. 

    Einn­ig er hér hægt að sjá sam­an­tekt­ar­skýrslu sem lá fyr­ir nefnd­inni þar sem far­ið er yfir að­drag­anda máls­ins, fram­vindu þess og lagð­ar fram for­send­ur til ákvörð­un­ar­töku. Til að halda utan um upp­lýs­ingaflæði og koma í veg fyr­ir mis­skiln­ing er hægt að skoða sam­an­tekt á al­geng­ustu spurn­ing­um og svör­um við þeim. 

     

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00