Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
26. febrúar 2017

    Öll til­tæk mokst­urs­tæki eru nú á göt­um bæj­ar­ins að hreinsa það gríð­ar­lega magn af snjó sem kyngdi nið­ur í nótt.

    Öll til­tæk mokst­urs­tæki eru nú á göt­um bæj­ar­ins að hreinsa það gríð­ar­lega magn af snjó sem kyngdi nið­ur í nótt. Hreins­un­ar­starf­ið er tíma­frekt og lögð er áhersla á helstu sam­gönguæð­ar og strætó­leið­ir.

    Ekki verð­ur hægt að hreinsa göngu­stíga fyrr en seinna í dag þeg­ar vinnu við göt­urn­ar er lok­ið. Tæki sem al­mennt eru not­uð til að hreinsa göngu­stíga ráða ekki við slíkt magn af snjó sem nú er.

    Íbú­ar eru beðn­ir um að sýna biðl­und og fylgjast með til­kynn­ing­um frá lög­reglu á fréttamiðl­um.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00