Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
8. mars 2018

    Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar sam­þykkti á fundi sín­um þann 1. mars sl. heim­ild til bæj­ar­stjóra til und­ir­rit­un­ar samn­ings við vel­ferð­ar­ráðu­neyt­ið um mót­töku 10 flótta­manna frá Úg­anda.

    Í kjöl­far sam­þykk­is­ins und­ir­rit­uðu bæj­ar­stjóri og fé­lags- og jafn­rétt­is­mála­ráð­herra samn­ing­inn á bæj­ar­skrif­stof­un­um í Kjarna.

    Jafn­framt til­nefndi bæj­ar­ráð tvo full­trúa bæj­ar­fé­lags­ins í sam­ráðs­hóp vegna mót­töku flótta­fólks­ins. Full­trú­ar bæj­ar­fé­lags­ins verði fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs og verk­efna­stjóri vegna mót­töku flótta­fólks.

    Sam­kvæmt áætlun er mið­að við það að flótta­menn­irn­ir komi til Mos­fells­bæj­ar 19. mars nk.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00