Mosfellsbær auglýsir eftir umsóknum um styrk til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka. Um er að ræða styrki til greiðslu fasteginaskatts af fasteignum þar sem fram fer starfsemi sem ekki er rekin í ágóðaskyni. Umsóknum um styrki skal skilað fyrir 15. febrúar á þar til gerðum eyðublöðum ásamt þeim fylgigögnum sem þar kann að vera beðið um hverju sinni.
Mosfellsbær auglýsir eftir umsóknum um styrk til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka. Um er að ræða styrki til greiðslu fasteginaskatts af fasteignum þar sem fram fer starfsemi sem ekki er rekin í ágóðaskyni.
Umsóknum um styrki skal skilað fyrir 15. febrúar á þar til gerðum eyðublöðum ásamt þeim fylgigögnum sem þar kann að vera beðið um hverju sinni.
Reglur um styrki til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagsamtaka
Umsóknareyðublað (.pdf 967 kb) Á þessu PDF skjali getur þú fyllt út og sent í tölvupósti sem viðhengi eða prentað út og komið með í Þjónustuver Mosfellsbæjar – Ef þú hefur ekki Adobe PDF Reader, getur þú sótt það hér.
Umsókn skal send til Þjónustuvers Mosfellsbæjar, Þverholti 2, Mosfellsbæ fyrir 15. febrúar 2013.
Umsókn má vista sem PDF skjal og senda ásamt fylgiskjölum á póstfangið mos[hja]mos.is.
Móttaka rafrænna umsókna verður staðfest með tölvupósti þar sem fram kemur málsnúmer.