Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
1. apríl 2015

    Nú er kom­ið að því að end­ur­skoða um­ferðaarör­ygg­is­áætl­un­ina frá 2013 og er því aug­lýst eft­ir ábend­ing­um frá bæj­ar­bú­um um það sem bet­ur má fara í um­ferðarör­ygg­is­mál­um í Mos­fells­bæ.

    Árið 2010 skrif­aði Mos­fells­bær und­ir samn­ing við Um­ferð­ar­stofu um gerð um­ferðarör­ygg­is­áætl­un­ar fyr­ir Mos­fells­bæ. Samn­ing­ur­inn var gerð­ur í fram­haldi af að ný um­ferðarör­ygg­is­áætlun var felld inn í sam­göngu­áætlun með sam­þykkt Al­þing­is, með það að mark­miði að minnka fjölda slas­aðra og lát­inna í um­ferð­inni. Um­ferðarör­ygg­is­áætlun fyr­ir Mos­fells­bæ leit svo dags­ins ljós í sept­em­ber 2013.

     

    Nú er kom­ið að því að end­ur­skoða um­ferðarör­ygg­is­áætl­un­ina frá 2013 og í því sam­bandi er aug­lýst eft­ir ábend­ing­um frá bæj­ar­bú­um um það sem bet­ur má fara í um­ferðarör­ygg­is­mál­um í Mos­fells­bæ.

    Ábend­ing­um er hægt að skila fyr­ir 1. maí á net­fang­ið mos@mos.is eða í mót­töku á bæj­ar­skrif­stofu
    Mos­fells­bæj­ar, Þver­holti 2, 2. hæð.

    Um­ferðarör­ygg­is­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2013 er hægt að skoða hér (pdf, 6,6 MB)

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00