Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
6. janúar 2023

Vegna vinnu við Skála­fells­línu má bú­ast við trufl­un­um á rekstri dælu­stöðva vatns­veitu í Mos­fells­dal á milli kl. 13:00 og 15:00 í dag, föstu­dag­inn 6. janú­ar.

Við biðj­umst vel­virð­ing­ar á þeim óþæg­ind­um sem þetta kann að valda not­end­um veit­unn­ar.

Tengt efni