Vegna endurnýjunar á búnaði og viðgerða á stofnlögnum þarf að loka fyrir hita- og vatnsveitu miðvikudaginn 20. mars.
Annars vegar verður lokað fyrir heitt vatn í Krókabyggð, Lindarbyggð, Reykjabyggð og hluta Reykjavegar á milli kl. 10:00 og 12:00.
Hins vegar verður lokað fyrir vatns- og hitaveitu í hluta Reykjabyggðar og Reykjamels frá kl. 10:00 og fram eftir degi.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.