Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
30. apríl 2015

    Ágætu bæj­ar­bú­ar. Gott að­gengi um gang­stétt­ar og göngu­stíga bæj­ar­ins er okk­ur öll­um mik­il­vægt. Trjá­gróð­ur í görð­um á það til að vaxa út fyr­ir lóð­ar­mörk þann­ig að hann skag­ar út yfir gang­stétt­ir og stíga bæj­ar­ins þann­ig að vand­ræði og jafn­vel hætta get­ur skap­ast því tengdu fyr­ir gang­andi og hjólandi veg­far­end­ur. Einn­ig eru dæmi um það að trjá­gróð­ur skyggi á um­ferð­ar­merki, götu­merk­ing­ar og jafn­vel lýs­ingu. Í til­fell­um sem þess­um er bæj­ar­yf­ir­völd­um heim­ilt að klippa og fjar­læga þann gróð­ur er vex út fyr­ir lóð­ar­mörk á kostn­að lóð­ar­hafa.

    Ágætu bæj­ar­bú­ar.
    Gott að­gengi um gang­stétt­ar og göngu­stíga bæj­ar­ins er okk­ur öll­um mik­il­vægt. Trjá­gróð­ur í görð­um á það til að vaxa út fyr­ir lóð­ar­mörk þann­ig að hann skag­ar út yfir gang­stétt­ir og stíga bæj­ar­ins þann­ig að vand­ræði og jafn­vel hætta get­ur skap­ast því tengdu fyr­ir gang­andi og hjólandi veg­far­end­ur. Einn­ig eru dæmi um það að trjá­gróð­ur skyggi á um­ferð­ar­merki, götu­merk­ing­ar og jafn­vel lýs­ingu. Í til­fell­um sem þess­um er bæj­ar­yf­ir­völd­um heim­ilt að klippa og fjar­læga þann gróð­ur er vex út fyr­ir lóð­ar­mörk á kostn­að lóð­ar­hafa.

    Í bygg­ing­ar­reglu­gerð er skýrt kveð­ið á um að lóð­ar­hafa sé skylt að halda vexti trjáa og runna inn­an lóð­ar­marka. Ekki má planta há­vöxn­um trjá­teg­und­um nær lóð­ar­mörk­um aðliggj­andi lóða en 4,0 metra og við lóð­ar­mörk má hæð þeirra ekki verða meiri en 1,8 metr­ar, nema með sam­þykki ná­granna. Trjá­gróð­ur sem ligg­ur að götu, gang­stétt eða opnu svæði má ná meiri hæð ef fyr­ir ligg­ur sam­þykki veg­hald­ara eða um­ráða­að­ila við­kom­andi svæð­is.

    Garð­eig­end­ur eru hvatt­ir til að klippa og snyrta all­an þann gróð­ur á lóð­ar­mörk­um og jafn­framt að huga al­mennt að garð­in­um öll­um og næsta um­hverfi. Þar með tal­ið eru bíl­hræ, tæki og tól í nið­ur­níðslu sem á það til að safn­ast fyr­ir inn­an lóð­ar­marka.

    Þann­ig get­um við öll hjálp­ast að við að hafa bæ­inn okk­ar snyrti­leg­an og fal­leg­an í allt sum­ar.

    Hér má finna nokk­ur góð ráð um við­halds gróð­urs og tráklipp­inga

    Bjarni Ás­geirs­son, garð­yrkju­stjóri Mos­fells­bæj­ar
    Tóm­as G. Gíslason, um­hverf­is­stjóri Mos­fells­bæj­ar
    Guð­rún Birna Sig­mars­dótt­ir, verk­efna­stjóri garð­yrkju­deild­ar

     

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00