Skólahljómsveit Mosfellsbæjar og Karlakórinn Stefnir bjóða til sameiginlegra tónleika sunnudaginn 4.nóvember kl. 17:00 í Íþróttahúsinu að Varmá í tilefni 25 ára afmæli Mosfellsbæjar
Skólahljómsveit Mosfellsbæjar og Karlakórinn Stefnir bjóða til sameiginlegra tónleika.
Sunnudaginn 4.nóvember kl. 17.00
Íþróttahúsinu að Varmá
B sveit Skólahljómsveitarinnar sem skipuð er hljóðfæraleikurum á aldrinum 10 – 12 ára leikur 3 lög og bæði Karlakórinn og og C sveit Skólahljómsveitrainnar munu flytja hver sína dagskrá og einnig munu hóparnir flytja saman nokkur lög eins og: Úr útsæ rísa Íslands fjöll, Brennið þið vitar, Í fjarlægð og Stingum af eftir Mugison.
Stjórnendur eru Julian Hewlett og Daði Þór Einarsson
|