Þrír kórar í Mosfellsbæ halda sameiginlega tónleika miðvikudaginn 25. mars kl. 20:00 í Kjarnanum í Mosfellsbæ. Kórarnir eru Kammerkór Mosfellsbæjar, Álafosskórinn og Barnakór Varmárskóla. Kórarnir syngja fjölbreytta kórtónlist frá ýmsum heimshornum og lokin syngja kórarnir saman.Stjórnendur kóranna eru Símon H. Ívarsson, Ástvaldur Traustason og Guðmundur Ómar Óskarsson.
Þrír kórar í Mosfellsbæ halda sameiginlega tónleika miðvikudaginn 25. mars kl. 20:00 í Kjarnanum í Mosfellsbæ. Kórarnir eru Kammerkór Mosfellsbæjar, Álafosskórinn og Barnakór Varmárskóla. Kórarnir syngja fjölbreytta kórtónlist frá ýmsum heimshornum og lokin syngja kórarnir saman.
Stjórnendur kóranna eru Símon H. Ívarsson, Ástvaldur Traustason og Guðmundur Ómar Óskarsson.