Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
19. október 2016

    Fyrsta opna hús árs­ins hjá Skóla­skrif­stofu Mos­fells­bæj­ar verð­ur hald­ið mið­viku­dag­inn 26.októ­ber klukk­an 20 í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar. Að þessu sinni mun Þor­steinn K. Jó­hans­son fara yfir ein­kenni tölvufíkn­ar, bæði and­leg og lík­am­leg ein­kenni hjá börn­um og ung­ling­um, en einn­ig verð­ur far­ið yfir mis­mun­andi gerð­ir tölvufíkn­ar og leið­ir til lausna.Þor­steinn er kenn­ari að mennt og hef­ur sjálf­ur glímt við tölvufíkn.

    Tölvufíkn „Þeg­ar skemmt­un verð­ur skað­leg“

    Fyrsta opna hús árs­ins hjá Skóla­skrif­stofu Mos­fells­bæj­ar verð­ur hald­ið mið­viku­dag­inn 26.októ­ber klukk­an 20:00 í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar.

    Á opn­um hús­um er lögð áhersla á hag­nýt ráð varð­andi upp­eldi og sam­skipti við börn og ung­linga. Ráð sem for­eldr­ar, systkin, amma og afi, þjálf­ar­ar, kenn­ar­ar og all­ir þeir sem koma að upp­vexti barna og ung­linga geta nýtt sér. 

    Að þessu sinni mun Þor­steinn K. Jó­hans­son fara yfir ein­kenni tölvufíkn­ar, bæði and­leg og lík­am­leg ein­kenni hjá börn­um og ung­ling­um, en einn­ig verð­ur far­ið yfir mis­mun­andi gerð­ir tölvufíkn­ar og leið­ir til lausna. 

    Þor­steinn er kenn­ari að mennt og hef­ur sjálf­ur glímt við tölvufíkn. Þor­steinn hef­ur hald­ið for­varn­ar­fyr­ir­lestra gegn tölvufíkn frá 2006 við góð­ar und­ir­tekt­ir. 

    Láttu þetta áhuga­verða inn­legg ekki fram­hjá þér fara, sjá­umst! 

    Opnu hús­in hjá Skóla­skrif­stofu eru alltaf hald­in síð­asta mið­viku­dag í mán­uði yfir vet­ur­inn, í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar frá klukk­an 20 – 21. At­hug­ið að geng­ið er inn aust­an meg­in (Há­holts­meg­in).

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00