Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
4. júní 2012

  Mosfellsbær tjaldstæðiNýtt tjaldst&ael­ig;ði er í hjarta b&ael­ig;jarins, á Varmársv&ael­ig;ðinu, með fal­legu útsýni yfir neðri hluta Varmár, Leir­vog­inn og Leir­vogsána. Í Mos­fellsb&ael­ig; eru víðáttu­mik­il náttúra inn­an b&ael­ig;jarmarka  og ein­stak­ir útivist­armöguleik­ar í skjóli fella, heiða, vatna og strand­lengju.

  Kort tjaldstæðiNýtt tjaldst&ael­ig;ði er í hjarta b&ael­ig;jarins, á Varmársv&ael­ig;ðinu, með fal­legu útsýni yfir neðri hluta Varmár, Leir­vog­inn og Leir­vogsána. Í Mos­fellsb&ael­ig; eru víðáttu­mik­il náttúra inn­an b&ael­ig;jarmarka  og ein­stak­ir útivist­armöguleik­ar í skjóli fella, heiða, vatna og strand­lengju.
  Tjaldst&ael­ig;ðið er við Varmárskóla og Varmárlaug og er baðaðstaða í laug­inni. Við tjaldst&ael­ig;ðið er sal­ern­isaðstaða, vatn og raf­magn. Góðar al­menn­ings­samgöngur eru frá tjaldst&ael­ig;ðinu um Mos­fellsb&ael­ig; og í miðborg Reykjavíkur.
  Mos­fellsb&ael­ig;r nýtur þeirra sérstöðu að vera nokk­urs kon­ar sveit í borg enda jaðarbyggð á höfuðborg­arsv&ael­ig;ðinu og sam­ein­ar því kosti beggja. Hér er nota­legt að koma sér fyr­ir með tjald, tjald­vagn, hjólhýsi eða húsbíl og njóta náttúrunn­ar og kyrrðar­inn­ar en vera um leið aðeins steinsnar frá menn­ing­arlífi höfuðborg­ar­inn­ar. Náttúruperl­ur og söguleg­ar minj­ar er víða að finna í Mos­fellsb&ael­ig;, má þar nefna Trölla­foss, Helgu­foss, Varmá, Mos­fells­kirkju og forn­leif­ar við Hrísbrú í Mos­fells­dal. At­vinnu­saga b&ael­ig;jarins er einn­ig á marg­an hátt sérstök og má þar nefna viðamikla ull­ar­vinnslu og kjúkling­ar&ael­ig;kt sem starfsr&ael­ig;kt hef­ur verið í b&ael­ig;num um langt skeið.
  Hér er einn­ig mik­il menn­ing og fjöldi lista­manna með vinnu­stof­ur víða um b&ael­ig;inn sem vert er að skoða. Mos­fellsb&ael­ig;r er heimab&ael­ig;r Nóbelsskálds­ins okk­ar, Halldórs Lax­ness, og er heim­ili hans í Mos­fellsb&ael­ig;, Gljúfra­steinn, nú safn sem er öllum opið.
  Mos­fell­ing­ar kunna vel að meta um­hverfi sitt og eru al­mennt mikið útivist­arfólk. Hesta­mennska er áber­andi þáttur í dag­legu lífi b&ael­ig;jarbúa, enda liggja reiðleiðir til allra átta. Göngu­leiðir eru góðar allt frá fjöru til fjalla og óvíða er aðstaða til íþróttaiðkana betri en í Mos­fellsb&ael­ig;. Tveir golf­vell­ir eru í Mos­fellsb&ael­ig;, ásamt góðri aðstöðu fyr­ir fugla­skoðun í Leir­vogi og við ósa Varmár og Köldukvíslar. Hin nýja Lága­fells­laug er orðin ein vins&ael­ig;lasta sund­laug höfuðborg­arsv&ael­ig;ðis­ins enda fráb&ael­ig;r aðstaða fyr­ir börn sem fullorðna, en þangað er fal­leg göngu­leið meðfram Leir­vog­in­um frá tjaldst&ael­ig;ðinu.

  Heim­il­is­fang: Varmárskóli eldri deild – norðan Íþróttamiðstöðvar.
  Skólabraut , 270 Mos­fellsb&ael­ig;r.
  Símanúmer: 566-6058  frá kl. 8:00 – 14:00
  Neyðarnúmer
  690-9297

  Heimasíða: www.mos.is

  Net­fang: bolid[hjá]mos.is

   Opn­un­artími:  25.maí – 1. sept­em­ber
  Gjaldskrá fyr­ir þá sem ekki eru með útil­egu­kortið er 600 kr.,- á mann með ferðamanna­skatti.
  raf­magn 500 kr.
  Hnit: 64° 10,065’N, 21° 42,229’W
  Aðstaða fyr­ir:   Tjöld, Tjald­vagna, Fellihýsi, Hjólhýsi, Húsbíla

   Sjá kort af Mos­fellsb&ael­ig;…..

  Veit­ingastaðir í Mos­fellsb&ael­ig;: 

  Álafosskaffi
  Draumakaffi
  Grill­nesti
  Hrói Höttur – Rizzo pizza
  Hvíti Ridd­ar­inn,
  Kentucky Fried,
  Mos­fells­bak­arí
  Rizzo Pizzer­ia
  Sn&ael­ig;lands vi­deo
  Su­bway
  Thai express

  Str&ael­ig;tis­vagn til Reykjavíkur í 5 mín gönguf&ael­ig;ri frá tjaldst&ael­ig;ði.
  (Komið með bílinn beint á tjaldst&ael­ig;ðið og verið laus  úr ys og þys Reykjavíkurum­ferðar­inn­ar!)

   

  _______________________________________________________________________________________

  Tjaldsvæði MosskógumTjaldsv&ael­ig;ðið Mosskógum
  Mosskógur
  270 Mos­fellsb&ael­ig;

  Sími 566 8121 / 663 6173
  Vefsíða:  www.mosskog­ar.is
  Net­fang mosskog­ar [hjá] sim­net.is og jon[hjá]mosskog­ar.is
    
  Tjaldsv&ael­ig;ðið er um­lukt trjágróðri og er það hólfað niður.  Sv&ael­ig;ðið er mjög skjóls&ael­ig;lt.  Raf­magn er á sv&ael­ig;ðinu og er það vaktað.  Á sv&ael­ig;ðinu er einn­ig sal­erni, sturt­ur, renn­andi kalt vatn.  Einn­ig er aðstaða til að sitja inni, elda og borða.  

  Ýmis afþreyj­ing í n&ael­ig;sat nágrenni til að mynda ganga í Mos­fels­dal, Hesta­leigja Lax­nesi, Gljúfra­steinn safn (Haldór Lax­ness), Bakka­kot golfvöllur, fráb&ael­ig;rar göngu­leiðir um fjöll og dali. 

   Verðskrá:
  1000,- krónur á mann­inn.
  Frítt fyr­ir yngri en 12 ára.
  Raf­magn 500,- krónur.

  Opn­un­artími:
  1. júní – 15. sept­em­ber
  Hnit: GPS 64° 10.449 N, 21° 37.0302W

  Leiðarlýsing:
  5 km frá miðb&ael­ig; Mos­felsb&ael­ig;jar í átt til Þing­valla. Í miðjum Mos­fels­dal, beint á móts við Mos­fells­kirkju.

  Netspjall

  Opið virka daga
  mán. – fim. 8:00-16:00
  fös. 8:00-14:00

  Þjónustuver 525-6700

  Opið virka daga
  mán. – fim. 8:00-16:00
  fös. 8:00-14:00