Bæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkti á fundi sínum í gær tillögur fræðslunefndar sem kynntar hafa verið í skólasamfélaginu síðustu vikur. Tillögurnar hafa verið sendar til allra foreldra og eru einnig aðgengilegar hér á heimasíðunni.
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkti á fundi sínum í gær tillögur fræðslunefndar sem kynntar hafa verið í skólasamfélaginu síðustu vikur. Tillögurnar hafa verið sendar til allra foreldra og eru einnig aðgengilegar hér á heimasíðunni.
Mosfellsbær vill þakka öllum þeim sem komu að umræðunni á einhvern hátt. Þeim sem mættu á skólaþingin, stjórnum foreldrafélaga og fulltrúum foreldra í skólaráðum grunnskóla og foreldraráðum leikskóla sérstaklega fyrir sitt framlag. Framundan er áframhaldandi skoðun á ýmsum þáttum er koma fram í samþykktinni, meðal annars á skipulagningu innra starfs skólanna fyrir haustið sem ætlunin er að fari fram í nánu samstarfi foreldra og skóla.