Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
13. maí 2024

Veit­ur Mos­fells­bæj­ar nota þrjár leið­ir til að koma til­kynn­ing­um um bil­an­ir eða rof á þjón­ustu til bæj­ar­búa; vef og Face­book síðu bæj­ar­ins og SMS skila­boð.

Íbú­ar sem eru skráð­ir hjá 1819.is fá send SMS skila­boð með upp­lýs­ing­um í tengsl­um við þjón­ustu Veitna. Skila­boð­in eru send á þá íbúa sem eru með skráð núm­er á svæð­inu sem um ræð­ir.

Íbú­ar sem vilja fá SMS send­ing­ar vegna veitu­mála þurfa að vera með farsím­ann sinn skráð­an hjá 1819.is fyr­ir við­kom­andi heim­il­is­fang. Hægt er að hafa núm­er­ið fal­ið á vef 1819.is en fá samt SMS vegna veitu­mála.

Mos­fells­bær hvet­ur alla bæj­ar­búa til að skrá a.m.k. eitt farsíma­núm­er við hvert heim­il­is­fang.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00