Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
23. júní 2015

  Helg­ina 27. – 28. júní verð­ur þess minnst að 35 ár eru lið­in síð­an frú Vigdís Finn­boga­dótt­ir varð for­seti Ís­lands. Af því til­efni munu skóg­rækt­ar­fé­lög gróðu­setja þrjú birkitré í hverju sveit­ar­fé­lagi á land­inu eins og Vigdís gerði með tákn­ræn­um hætti í sinni for­seta­tíð.

  Helg­ina 27. – 28. júní verð­ur þess minnst að 35 ár eru lið­in síð­an frú Vigdís Finn­boga­dótt­ir varð for­seti Ís­lands.
  Af því til­efni munu skóg­rækt­ar­fé­lög gróðu­setja þrjú birkitré í hverju sveit­ar­fé­lagi á land­inu eins og Vigdís gerði með tákn­ræn­um hætti í sinni for­seta­tíð.

  Í Mos­fells­bæ fer gróð­ur­setn­ing­in fram í Mel­túns­reitn­um milli Teiga­hverf­is­ins og iðn­að­ar­hverf­is­ins við Völu­teig laug­ar­dag­inn 27. júní kl. 11.00 og eru all­ir vel­komn­ir að taka þátt í þess­um við­burði.

  Sjá nán­ar á heima­síðu Skóg­rækt­ar­fé­lags Mos­fells­bæj­ar, www.skog­mos.net

   

  Netspjall

  Opið virka daga
  mán., þri., fim. 8:00-16:00
  mið. 8:00-18:00
  fös. 8:00-14:00

  Þjónustuver 525-6700

  Opið virka daga
  mán., þri., fim. 8:00-16:00
  mið. 8:00-18:00
  fös. 8:00-14:00