Íbúar í Mosfellsdal gætu orðið varir við þrýstingssveiflur á neysluvatni vegna leka í stofnlögn.
Ráðist verður í viðgerð í fyrramálið (miðvikudaginn 29. september) en ekki er gert ráð fyrir vatnsleysi.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem íbúar í Mosfellsdal gætu orðið fyrir vegna þessa.
Tengt efni
Veitur skipta út dælum til að auka framboð af heitu vatni til höfuðborgarsvæðisins
Lokað fyrir heitt vatn í Ásholti og Dvergholti föstudaginn 2. júní kl. 9:00 - 12:00
Vegna vinnu við tengingar verður lokað fyrir heitt vatn í Ásholti og Dvergholti á morgun, föstudaginn 2. júní á milli kl. 09:00 og 12:00.
Vatnslaust í Ásholti 1-7 fimmtudaginn 1. júní frá kl. 13:00
Vegna vinnu við dreifikerfi neysluvatns verður vatnslaust í Ásholti 1-7 í dag, fimmtudaginn 1. júní frá kl. 13:00 og fram eftir degi.