Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
28. september 2021

Íbú­ar í Mos­fells­dal gætu orð­ið var­ir við þrýst­ings­sveifl­ur á neyslu­vatni vegna leka í stofn­lögn.

Ráð­ist verð­ur í við­gerð í fyrra­mál­ið (mið­viku­dag­inn 29. sept­em­ber) en ekki er gert ráð fyr­ir vatns­leysi.

Við biðj­umst vel­virð­ing­ar á þeim óþæg­ind­um sem íbú­ar í Mos­fells­dal gætu orð­ið fyr­ir vegna þessa.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00