Íbúar í Mosfellsdal gætu orðið varir við þrýstingssveiflur á neysluvatni vegna leka í stofnlögn.
Ráðist verður í viðgerð í fyrramálið (miðvikudaginn 29. september) en ekki er gert ráð fyrir vatnsleysi.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem íbúar í Mosfellsdal gætu orðið fyrir vegna þessa.
Tengt efni
Lokað fyrir kalt vatn í Dvergholti og Ásholti 1. nóvember 2023
Vegna bilunar er lokað fyrir kalt vatn í Dvergholti og Ásholti. Áætlað er að viðgerð verði lokið kl. 14:00.
Lokað fyrir heitt vatn í Brekkulandi og Hagalandi 1. nóvember 2023
Heitavatnslaust í Varmárskóla og Kvíslarskóla 6. október 2023