Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
7. febrúar 2013

    VinningshafarEft­ir­far­andi aðilar fengu Þróunar- og nýsköpun­ar­viður­kenn­ingu  Mos­fellsb&ael­ig;jar 2012 og pen­inga­styrk upp á 300 þúsund krónur: Tanja Wohlrab-Ryan fyr­ir verk­efnið Samfélags­legt gróðurhús, Anna Ólöf Svein­bjarn­ardóttir og Ragn­ar Þór Ólason fyr­ir AR hönnun, IceWind ehf – S&ael­ig;þór Ásgeirs­son og Ásgeir Sverris­son fyr­ir Vind­myll­ur fyr­ir íslensk­ar aðst&ael­ig;ður

      Vinningshafar fengu Þróunar- og nýsköpunarviðurkenningu Mosfellsbæjar 2012 og peningastyrk upp á 300 þúsund krónur

      Eft­ir­far­andi aðilar fengu Þróunar- og nýsköpun­ar­viður­kenn­ingu  Mos­fellsb&ael­ig;jar 2012 og pen­inga­styrk upp á 300 þúsund krónur:

      • Tanja Wohlrab-Ryan fyr­ir verk­efnið Samfélags­legt gróðurhús
      • Anna Ólöf Svein­bjarn­ardóttir og Ragn­ar Þór Ólason fyr­ir AR hönnun
      • IceWind ehf – S&ael­ig;þór Ásgeirs­son og Ásgeir Sverris­son fyr­ir Vind­myll­ur fyr­ir íslensk­ar aðst&ael­ig;ður
      Viðurkenningarnar afhentar í Listasal Mosfellsbæjar

      Einn­ig fengu eft­ir­tald­ir aðilar viður­kenn­ing­ar fyr­ir sínar hug­mynd­ir:

      • Berg­lind Björgúlfsdóttir – Ég tala íslensku/íslenskt talmál fyr­ir útlend­inga
      • Jóhanna Guðrún Árnadóttir – SkúlptúrStígur í Mos­fellsb&ael­ig;
      • Brynja Hand­verk – Sápu­fram­leiðsla
      • Karlotta Lind Peder­sen – Trawire ehf / Tra­vel wireless
      • Sívak­ur ehf – Heilsu­brauð úr íslensk­um hráefn­um / Li­vebr­ead
      • Þríhöfði ehf – Gítar­kennsla og samfélagsviðbótin PartyMode á GuitarParty.com
      Viður­kenn­ing­arn­ar voru af­hent­ar í Lista­sal Mos­fellsb&ael­ig;jar í g&ael­ig;r. Vegna mik­ill­ar þátttöku og al­menns áhuga í Mos­fellsb&ael­ig; á þróun og nýsköpun hef­ur verið komið upp sýningu í Lista­saln­um fyr­ir íbúa Mos­fellsb&ael­ig;jar og aðra áhuga­sama til að kynna sér verk­efn­in. Sýning­in verður opin til 21.janúar.
      Netspjall

      Opið virka daga
      mán. – fim. 8:00-16:00
      fös. 8:00-13:00

      Þjónustuver 525-6700

      Opið virka daga
      mán. – fim. 8:00-16:00
      fös. 8:00-13:00