Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
20. febrúar 2015

    Mos­fells­bær hef­ur það að mark­miði að vera fremst í flokki sveit­ar­fé­laga í ra­f­rænni stjórn­sýslu. Nú hef­ur Íbúagátt ver­ið not­uð í nokk­ur ár og er hún í stöð­ugri þró­un til að bæta þjón­ust­una enn frek­ar. Nýj­asta við­bót gátt­ar­inn­ar er að gera íbú­um við­vart með tölvu­pósti um að þeirra bíði ný skila­boð í Íbúagátt. Nið­ur­stöð­ur og svör við um­sókn­um eða er­ind­um bæj­ar­búa birt­ast áfram í gátt­inni en við­kom­andi íbúi fær nú upp­lýs­ing­ar um það í tölvu­pósti.

    Mos­fells­bær hef­ur það að mark­miði að vera fremst í flokki sveit­ar­fé­laga í ra­f­rænni stjórn­sýslu.

    Nú hef­ur Íbúagátt ver­ið not­uð í nokk­ur ár og er hún í stöð­ugri þró­un til að bæta þjón­ust­una enn frek­ar. Nýj­asta við­bót gátt­ar­inn­ar er að gera íbú­um við­vart með tölvu­pósti um að þeirra bíði ný skila­boð í Íbúagátt.  
    Nið­ur­stöð­ur og svör við um­sókn­um eða er­ind­um bæj­ar­búa birt­ast áfram í gátt­inni en við­kom­andi íbúi fær nú upp­lýs­ing­ar um það í tölvu­pósti. 

    Þetta er við­leitni til að veita skjóta og skil­virka þjón­ustu og að nota til þess tækni sem al­menn­ing­ur hef­ur til­einkað sér í flest­um til­fell­um. Íbú­ar og not­end­ur Íbúagátt­ar­inn­ar eru því hvatt­ir til að gæta þess að rétt net­föng séu til stað­ar í still­ing­um gátt­ar­inn­ar. 

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-14:00