Þingmenn suðvesturkjördæmis komu á fund sveitarstjórnarfólks í Mosfellsbæ í hádeginu í dag. Tekið var á móti hópnum á Bókasafni Mosfellsbæjar þar sem Haraldur Sverrisson bæjarstjóri fór yfir nokkra punkta sem snerta samstarf ríkis og sveitarfélaga.
Þingmenn suðvesturkjördæmis komu á fund sveitarstjórnarfólks í Mosfellsbæ í hádeginu í dag. Tekið var á móti hópnum á Bókasafni Mosfellsbæjar þar sem Haraldur Sverrisson bæjarstjóri fór yfir nokkra punkta sem snerta samstarf ríkis og sveitarfélaga. Fjallað var um málaflokka eins og sjúkraflutninga, vegaframkvæmdir og velferðarmál.