Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
21. júlí 2013

    Kátt í kjósinniSveitahátíðin Kátt í Kjós verður hald­in í sjöunda sinn laug­ar­dag­inn 20. júlí. Gl&ael­ig;nýr brodd­ur og fleira spenn­andi í Miðdal. Á Reyn­ivöllum verður er­indið “Ég er úr Kjósinni”, þar sem farið verður yfir vísan­ir til sveit­ar­inn­ar í verk­um Halldórs Lax­ness. Kjósarrétt mun iða af dýralífi

    Kátt í kjósinniKátt í KJÓSINNI
    Op­inn dag­ur laug­ar­dag­inn 20. júlí 2013

    Sveitahátíðin Kátt í Kjós verður hald­in í sjöunda sinn laug­ar­dag­inn 20. júlí. Gl&ael­ig;nýr brodd­ur og fleira spenn­andi í Miðdal. Á Reyn­ivöllum verður er­indið “Ég er úr Kjósinni”, þar sem farið verður yfir vísan­ir til sveit­ar­inn­ar í verk­um Halldórs Lax­ness. Kjósarrétt mun iða af dýralífi sveit­ar­inn­ar allt frá Stóra­bola niður í yrðling­inn Lúsífer, tryllt trjásala verður að Kiðafelli, 3 hraust­ar kon­ur og menn munu keppa í þríþraut sem m.a. fel­ur í sér að synda í Meðal­fells­vatni.  Heims­meist­aramótið í heyrúllu­skreyt­ing­um verður einn­ig á sínum stað. Að sjálfsögðu verður hinn sívins&ael­ig;li sveita­markaður í Félags­garði frá kl.12-17 með áherslu á íslenskt hand­verk, þjóðlega hönnun og krásir úr Kjósinni. 
    Sjá nánar á www.kjos.is eða í pdf skjali hér

    DAGSKRÁ
    Kátt í Kjós – laug­ar­dag­inn 20. júlí 2013

    9.00-11.00      Kjósar­sprett­ur­inn, þríþraut: Marklínan við Kaffi Kjós
    Synt í Meðal­fells­vatni – hjólað um Kjósina – hlaupið inn að Eyjatjörn
    12.00-16.00 Kaffisala Kvenfélags Kjósar­hrepps í Félags­garði
    12.00-17.00 Sveita­markaður í Félags­garði
    Skemmti­leg­ur og fjölbreytt­ur markaður með áherslu á íslenskt hand­verk
    12.00-17.00 Trjásala á Kiðafelli III
    12.00-17.00 Gal­lerí Nana, Flekku­dals­vegi 18 v/Meðal­fells­vatn. Sími 847 8980
    13.00-14.00

    Leiðsögn um hernáms­minj­ar
    Magnús Þór Haf­steins­son er með leiðsögn­ina. M&ael­ig;ting í Hvítanes kl. 13.00
    13.00-16.00 Dýralíf við Kjósarrétt. Hest­ar, heimaln­ing­ar, geit­ur, kálfur, yrðling­ur ofl
    13.00-16.30 Heims­meist­ara­keppni í heyrúllu­skreyt­ing­um á túninu v/Eyr­ar­kot
    Skráning á staðnum, veg­leg verðlaun í barna- og fullorðins­flokki, úrslit kynnt kl. 17 á túninu
    13.00-17.00 Sveitab&ael­ig;rinn Miðdal­ur. B&ael­ig;ndur bjóða gest­um heim, nýr brodd­ur til sölu,
    söluhross til sýnis, heitt á könn­unni og kynn­ing­ar á vörum frá Mjólk­ur­samsölunni
    13.00-17.00 Keramik-vinnu­stofa Sjafn­ar Ólafs, að Eyr­um 9 í Eilífs­dal. S. 8627634 & 6963338
    13.00-17.00 Sam­an­safnið á Kiðafelli opið
    13.00-18.00 Veiðikortið býður veiði í Meðal­fells­vatni
    16.00-17.00 „Ég er úr Kjósinni“ er­indi í Reyni­valla­kirkju
    Séra Gunn­ar Kristjáns­son tók sam­an vísan­ir til sveit­ar­inn­ar í verk­um Halldórs Lax­ness.
    16.00-18.00 Hlaðan á Hjalla
    Kvik­myndasýning, lummu­bakst­ur og kynn­ing frá Ístex á íslensku ull­inni
    11.00-22.00  Kaffi Kjós við Meðal­fells­vatn, veit­ing­ar í heim­il­is­legu andrúms­lofti
    Hoppu­kastali og Hjólabátar frá kl. 14-17.
    Ljósmyndasýning Finn­boga Björns­son­ar prýðir vegg­ina.
    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00