Á föstudaginn næsta þann 10. júní ætlum við að gera okkur glaðan dag og hafa sumarhátíð á leikskólanum í samvinnu við leikskólann Hlíð. Lagt verður á stað í skrúðgöngu kl 10:00 frá leikskólanum.
Á föstudaginn næsta þann 10. júní ætlum við að gera okkur glaðan dag og hafa sumarhátíð á leikskólanum í samvinnu við leikskólann Hlíð. Lagt verður á stað í skrúðgöngu kl 10:00 frá leikskólanum. Börn og kennarar ganga saman í skrúðgöngu stuttan hring og svo verður opið á milli útisvæðanna á leikskólunum og börnin geta farið á milli og leikið sér í sumarleikjum. Eftir það verður svo grillveisla og svo verður haldið áfram að leika sér og njóta góða veðursins ef við verðum heppin.