Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
17. maí 2017

    Mos­fells­bær veit­ir ár­lega minni styrki vegna fjöl­mar­gra verk­efna sem ekki falla und­ir of­an­greinda styrki. Stuðst er við þá meg­in­línu að styrkja held­ur fé­lög er starfa í heima­byggð en að sjálf­sögðu eru einn­ig sam­tök sem starfa á landsvísu styrkt að ein­hverju leiti. Til­gang­ur­inn er að styðja við góð mál­efni sem byggja á styrkj­um, frjáls­um fram­lög­um og sjálf­boð­astarfi. Vegna fjölda styrk­beiðna er ekki hægt að verða við öll­um slík­um beiðn­um.

    Senda má inn al­menna styrk­beiðni með því að fylla út um­sókn „hér“. Styrk­beiðn­um er safn­að sam­an yfir 4 vikna tíma­bil til af­greiðslu sem fær af­greiðslu í upp­hafi næsta mán­að­ar á eft­ir.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00