Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
18. júlí 2012

    Viðar ásamt sonum sínum mbl.is/Sigurgeir Sigurðsson Fimmtu­dagskvöldið 19. júlí kl.20:30 verða haldn­ir styrkt­artónleik­ar fyr­ir Viðar Árna­son. Viðar hef­ur verið bund­inn hjólastól frá 25 ára aldri og safn­ar fyr­ir handstignu hjóli. Fjöldi lista­manna kem­ur fram á tónleik­un­um, þar á meðal Diddú, Eg­ill Ólafs­son, Jónas Þórir, María Ólafs, Fel­ix Bergs­son, Mjöll Hólm, Hreindís Ylva og fleiri..

    Styrkt­artónleik­ar haldn­ir 19. júlí

    styrktartónleikar

    Safnað fyr­ir handstignu hjóli handa Viðari.

    Fimmtu­dagskvöldið 19. júlí kl.20:30 verða haldn­ir styrkt­artónleik­ar fyr­ir Viðar Árna­son. Viðar hef­ur verið bund­inn hjólastól frá 25 ára aldri og safn­ar fyr­ir handstignu hjóli.

    Viðari Árna­syni dreym­ir um að geta hjólað um með son­um sínum Ísak og Jafet sem eru 10 ára gaml­ir tvíbur­ar. Þykir þeim mikið sport að hjóla um í Mos­fellsb&ael­ig; þar sem fjölskyld­an býr og hlakk­ar Viðar mest til að geta hjólað um með þeim.

    Viðar er úr Vest­manna­eyj­um en neydd­ist til að flytja í b&ael­ig;inn eft­ir að hann lenti í slys­inu. „Það er bara ekk­ert h&ael­ig;gt að vera þar í hjólastól. Maður myndi bara lokast inni,“ seg­ir Viðar. En hann unir hag sínum vel í Mos­fellsb&ael­ig;num og hlakk­ar til kom­andi hjólatúra með fjölskyld­unni.

    En það er meira en að segja það því Viðar hef­ur verið bund­inn við hjólastól síðan hann lamaðist í bílslysi árið 1987. Hann hef­ur lengi haft augastað á hand­knúnu þríhjóli sem g&ael­ig;ti látið draum hans um fjölskyldu­hjólatúr r&ael­ig;tast en slíkt hjól eru mjög dýrt.

    Nú eru breyt­ing­ar í v&ael­ig;ndum því á fimmtu­dagskvöld fara fram styrkt­artónleik­ar fyr­ir Viðar og ágóðinn verður notaður til hjóla­kaup­anna. Hér er því kjörið t&ael­ig;kif&ael­ig;ri fyr­ir íbúa Mos­fellsb&ael­ig;jar að njóta okk­ar helstu og ásts&ael­ig;lustu lista­manna.

    Styrkt­artónleik­arn­ir verða haldn­ir á Hvíta Ridd­ar­an­um í Mos­fellsb&ael­ig; á morg­un, fimmtu­dag­inn 19. júlí, og hefjast þeir
    kl. 20.30 og er miðaverð 2.000 kr. Auk þess &ael­ig;tlar Hvíti Ridd­ar­inn að gefa 200 kr. af öllum drykkj­um og mat sem keypt­ur er um kvöldið sem tónleik­arn­ir fara fram.

    tónlistamennFjöldi lista­manna kem­ur fram á tónleik­un­um, þar á meðal Diddú, Eg­ill Ólafs­son, Jónas Þórir, María Ólafs, Fel­ix Bergs­son, Mjöll Hólm, Hreindís Ylva, Íris Edda, Karl Már Lárus­son, Sigrún Harðardóttir, Elísa­bet Orms­lev og ef­laust eiga fleiri eft­ir að b&ael­ig;tast í hópinn.

    Sjá umfjöllum í Morg­un­blaðinu miðviku­dag­inn 18.07.2012

    Viðar

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00