Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
6. júní 2012

    stofnstígur 2 Eins og kunn­ugt er standa nú yfir fram­kv&ael­ig;mdir á göngu- og hjólreiðastíg  meðfram Vest­ur­lands­vegi. Þessi samgöng­ustígur á að tengja sam­an stíga­kerfi Mos­fellsb&ael­ig;jar við stíga­kerfi Reykjavíkur. Þessi stígur mun auðvelda hjólreiðamönnum sem og öðrum að kom­ast leiðar sinn­ar á sem örugg­ast­an hátt.

    stofnstígurEins og kunn­ugt er standa nú yfir fram­kv&ael­ig;mdir á göngu- og hjólreiðastíg  meðfram Vest­ur­lands­vegi. Þessi samgöng­ustígur á að tengja sam­an stíga­kerfi Mos­fellsb&ael­ig;jar við stíga­kerfi Reykjavíkur. Þessi stígur mun auðvelda hjólreiðamönnum sem og öðrum að kom­ast leiðar sinn­ar á sem örugg­ast­an hátt.
    Fram­kv&ael­ig;mdum við fyrsta áfanga stígs­ins lýkur í júní en sá hluti n&ael­ig;r frá Hlíðartúnun­um og að Hamrahlíð þar sem skógr&ael­ig;kt­arsv&ael­ig;ðið er. 

    Þriðju­dag­inn 5.júní sl. voru opnuð til­boð í 2.áfanga stofnstígs meðfram Vest­ur­lands­vegi og var það Verk­takafélagið Glaum­ur ehf. sem að bauð l&ael­ig;gst. Þeir buðu 47.673.000 sem  er 61% af kostnaðará&ael­ig;tlun.

    Nú eru því að hefjast fram­kv&ael­ig;mdir á áfram­hald­andi stíg frá Hamrahlíð, gegn­um skógr&ael­ig;kt­arsv&ael­ig;ði Mos­fell­inga og að því sem kallast Hall­ar en þar tek­ur við áfram­hald­andi stígur sem nú þegar er búið að fram­kv&ael­ig;ma. Á&ael­ig;tlað er að 2.áfangi stígs­ins verði tilbúinn haustið 2012. Verk­efnið er sam­starfs­verk­efni Mos­fellsb&ael­ig;jar, Reykjavíkur­borg­ar og Vega­gerðar­inn­ar.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00