Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
20. nóvember 2014

    Nú ný­ver­ið und­ir­rit­uðu sveit­ar­fé­lög­in á höf­uð­borg­ar­svæð­inu samn­ing við Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands (SHS) um sjúkra­flutn­inga. Har­ald­ur Sverris­son bæj­ar­stjóri var formað­ur samn­inga­nefnd­ar slökkvi­liðs­ins „Það er gleði­efni að þessi samn­ing­ur hafi nú ver­ið stað­fest­ur af ráð­herr­um og Land­spít­al­an­um. Þetta hafa ver­ið strang­ar samn­inga­við­ræð­ur og ánægju­legt að búið sé að tryggja sjúkra­flutn­inga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu og rekstr­ar­grund­völl fyr­ir nýju stöð­ina í Mos­fells­bæ. Þetta er afar mik­il­vægt ör­yggis­at­riði fyr­ir okk­ur Mos­fell­inga,“ seg­ir Har­ald­ur bæj­ar­stjóri.

    Nú ný­ver­ið und­ir­rit­uðu sveit­ar­fé­lög­in á höf­uð­borg­ar­svæð­inu samn­ing við Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands (SHS) um sjúkra­flutn­inga. Har­ald­ur Sverris­son bæj­ar­stjóri var formað­ur samn­inga­nefnd­ar slökkvi­liðs­ins „Það er gleði­efni að þessi samn­ing­ur hafi nú ver­ið stað­fest­ur af ráð­herr­um og Land­spít­al­an­um. Þetta hafa ver­ið strang­ar samn­inga­við­ræð­ur og ánægju­legt að búið sé að tryggja sjúkra­flutn­inga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu og rekstr­ar­grund­völl fyr­ir nýju stöð­ina í Mos­fells­bæ. Þetta er afar mik­il­vægt ör­yggis­at­riði fyr­ir okk­ur Mos­fell­inga,“ seg­ir Har­ald­ur bæj­ar­stjóri.

    Glæsi­legt hús­næði Slökkvi­liðs­ins við Skar­hóla­braut, sem varla hef­ur far­ið fram­hjá nokkr­um Mos­fell­ingi, verð­ur vígð í upp­hafi næsta árs.
    Har­ald­ur Sverris­son bæj­ar­stjóri Mos­fells­bæj­ar tók fyrstu skóflu­stung­una að nýrri slökkvistöð við Skar­hóla­braut 1 í Mos­fells­bæ ásamt full­trú­um þeirra sveit­ar­fé­laga sem standa að Slökkvi­liði höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins (SHS) þann 11. Júní 2013 og má segja að verk­inu hafi mið­að vel því það hef­ur tek­ið um eitt og hálft ár að byggja þessa glæsi­legu slökkvistöð. Já­verk vinna að bygg­ingu húss­ins.

    Slökkvi­stöðin við Skar­hóla­braut er um 2000 fer­metr­ar að stærð með tvær hæð­ir og kjall­ara og er því góð að­staða fyr­ir bæði slökkvi- og sjúkra­bíla. Ljóst er að með bygg­ingu nýrr­ar stöðv­ar í Mos­fells­bæ stytt­ist við­bragðs­tími slökkvi­liðs- og sjúkra­flutn­inga­manna til muna sem ger­ir sveit­ar­fé­lög­un­um kleift að veita betri þjón­ustu til bæj­ar­búa.

    Ljm: Sjafn­ar Gunn­ars­son

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00