Skólahljómsveit Mosfellsbæjar hlaut á dögunum styrk úr Samfélagssjóði EFLU. Sjóðurinn var stofnaður 2013 í tilefni af 40 ára afmæli fyrirtækisins og hefur að markmiði að styðja jákvæð og uppbyggileg verkefni í samfélaginu.
Skólahljómsveit Mosfellsbæjar hlaut á dögunum styrk úr Samfélagssjóði EFLU. Sjóðurinn var stofnaður 2013 í tilefni af 40 ára afmæli fyrirtækisins og hefur að markmiði að styðja jákvæð og uppbyggileg verkefni í samfélaginu.
Síðustu 30 ár hefur Skólahljómsveitin notast við heimatilbúin nótnastatíf sem eru mjög óhentug. Kaup á nýjum nótnastatífum mun styðja við bakið á því öfluga tónlistarstarfi sem er í gangi innan skólahljómsveitarinnar og með því efla menningar- og listastarf Mosfellsbæjar.
Alls bárust 109 umsóknir en einungis 7 verkefni hlutu styrk að þessu sinn. Sjóðurinn hefur úthlutað 64 styrkjum frá upphafi.