Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
17. júlí 2017

    Skóla­hljóm­sveit Mos­fells­bæj­ar hlaut á dög­un­um styrk úr Sam­fé­lags­sjóði EFLU. Sjóð­ur­inn var stofn­að­ur 2013 í til­efni af 40 ára af­mæli fyr­ir­tæk­is­ins og hef­ur að mark­miði að styðja já­kvæð og upp­byggi­leg verk­efni í sam­fé­lag­inu.

    Skóla­hljóm­sveit Mos­fells­bæj­ar hlaut á dög­un­um styrk úr Sam­fé­lags­sjóði EFLU. Sjóð­ur­inn var stofn­að­ur 2013 í til­efni af 40 ára af­mæli fyr­ir­tæk­is­ins og hef­ur að mark­miði að styðja já­kvæð og upp­byggi­leg verk­efni í sam­fé­lag­inu.

    Síð­ustu 30 ár hef­ur Skóla­hljóm­sveit­in not­ast við heima­til­bú­in nótn­asta­tíf sem eru mjög óhent­ug. Kaup á nýj­um nótn­asta­tíf­um mun styðja við bak­ið á því öfl­uga tón­list­ar­starfi sem er í gangi inn­an skóla­hljóm­sveit­ar­inn­ar og með því efla menn­ing­ar- og list­ast­arf Mos­fells­bæj­ar.

    Alls bár­ust 109 um­sókn­ir en ein­ung­is 7 verk­efni hlutu styrk að þessu sinn. Sjóð­ur­inn hef­ur út­hlutað 64 styrkj­um frá upp­hafi.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-14:00