Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
6. júní 2011

  Menningarvika leikskólabarnaFöstu­dag­inn 3. júní, var tekin fyrsta skóflustung­an að nýju hjúkrun­ar­heim­ili í Mos­fellsb&ael­ig;. Alls verða 30 hjúkrun­arrými í bygg­ing­unni sem verður 2250 fer­metr­ar að st&ael­ig;rð á tveim­ur h&ael­ig;ðum.

  Merki MosfellsbæjarFöstu­dag­inn 3. júní, var tekin fyrsta skóflustung­an að nýju hjúkrun­ar­heim­ili í Mos­fellsb&ael­ig;. Alls verða 30 hjúkrun­arrými í bygg­ing­unni sem verður 2250 fer­metr­ar að st&ael­ig;rð á tveim­ur h&ael­ig;ðum.

  Hjúkrun­ar­heim­ilið verður fjármagnað með svo­kallaðri leigu­leið sem fel­ur í sér að Mos­fellsb&ael­ig;r fjármagn­ar bygg­ingu hjúkrun­ar­heim­il­is og ríkið greiðir Mos­fellsb&ael­ig; sem nem­ur 85% af af­borg­un láni til bygg­ing­ar­inn­ar í formi leigu til 40 ára. Auk þess greiði ríkið rekst­araðila daggjöld eins og þau eru hverju sinni vegna rekst­urs heim­il­is­ins.

  Eir, hjúkrun­ar­heim­ili, mun reka hið nýja hjúkrun­ar­heim­ili en félagið rek­ur nú þegar örygg­isíbúðir í Mos­fellsb&ael­ig; og þjónust­umiðstöð fyr­ir eldra fólk. Eir sér jafn­framt um félags­lega heimaþjónustu fyr­ir Mos­fellsb&ael­ig;.

  Har­ald­ur Sverris­son b&ael­ig;jarstjóri seg­ir: „Með bygg­ingu hjúkrun­ar­heim­il­is í Mos­fellsb&ael­ig; er mik­ilv&ael­ig;gum áfanga í upp­bygg­ingu á þjónustu við íbúa Mos­fellsb&ael­ig;jar náð. Mos­fell­ing­ar hafa bar­ist fyr­ir því allt frá árinu 1998 að fá samþykki rískis­valds­ins um heim­ild til bygg­ing­ar og rekst­ur hjúkrun­ar­heim­il­is og er þetta því mik­il gleðist­und.“

  Sam­st­arf Mos­fellsb&ael­ig;jar og Eir­ar n&ael­ig;r aft­ur til árs­ins 2005 er aðilarn­ir gerðu með sér ramma­samn­ing um upp­bygg­ingu og rekst­ur þjónustu við aldraða í Mos­fellsb&ael­ig;. Mark­mið sam­starfs­ins er að bjóða eldra fólki í b&ael­ig;jarfélag­inu val­kost þar sem öryggi þeirra er tryggt af fremsta megni og veita þeim þjónustu sem ger­ir þeim kleift að búa sem lengst í eig­in húsn&ael­ig;ði. Bygg­ing hjúkrun­ar­heim­il­is, þar sem inn­an­gengt er í íbúðir og þjónust­umiðstöð, auðvelda mökum og félögum sam­vist­ir við þá sem þurfa á hjúkrun­ar­heim­il­is­dvöl að halda.

  Eir byggði 38 örygg­isíbúðir í Mos­fellsb&ael­ig; sem tekn­ar voru í notk­un í apríl 2007. Íbúðirn­ar voru til viðbótar 20 íbúðum aldraðra sem fyr­ir voru í b&ael­ig;jarfélag­inu. Eir, hjúkrun­ar­heim­ili festi kaup á eldri íbúðum og húsn&ael­ig;ði þjónust­umiðstöðvar­inn­ar í lok árs 2009.

  Fyr­ir dyr­um standa enn­frem­ur gagn­ger­ar end­urb&ael­ig;tur og upp­bygg­ing á aðstöðu fyr­ir félags­st­arf eldri borg­ara í Mos­fellsb&ael­ig;, dag­vist og þjónust­umiðstöð.

  Netspjall

  Opið virka daga
  mán. – fim. 8:00-16:00
  fös. 8:00-14:00

  Þjónustuver 525-6700

  Opið virka daga
  mán. – fim. 8:00-16:00
  fös. 8:00-14:00