Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
23. júní 2014

    Búið er að upp­færa nöfn kjör­inna full­trúa og þeirra sem skip­að­ir hafa ver­ið í nefnd­ir og ráð bæj­ar­ins eft­ir ný­af­staðn­ar sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar á vef Mos­fells­bæj­ar.

    Búið er að upp­færa nöfn kjör­inna full­trúa og þeirra sem skip­að­ir hafa ver­ið í nefnd­ir og ráð bæj­ar­ins eft­ir ný­af­staðn­ar sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar á vef Mos­fells­bæj­ar.

    Fyrsti bæj­ar­stjórn­ar­fund­ur nýrr­ar bæj­ar­stjórn­ar var hald­inn mið­viku­dag­inn 18.júní sl. Haf­steinn Páls­son var kjör­inn for­seti bæj­ar­stjórn­ar næsta árið og Bryn­dís Har­alds­dótt­ir formað­ur bæj­ar­ráðs.  Til­laga var gerð um að ráða Har­ald Sverris­son áfram sem bæj­ar­stjóra og for­manni bæj­ar­ráðs fal­ið að gera ráðn­ing­ar­samn­ing við hann.

    Bæj­ar­stjórn­ar­fund­ir verða áfram haldn­ir ann­ann hvern mið­viku­dag klukk­an 16.30 á 2.hæð í Kjarna Þver­holti 2. Fund­irn­ir eru opn­ir al­menn­ingi. Næsti fund­ur bæj­ar­stjórn­ar verð­ur því hald­inn mið­viku­dag­inn 2.júlí. Dag­skrá fund­anna er alltaf aug­lýst á vef Mos­fells­bæj­ar og á aug­lýs­inga­töflu á 1.hæð í Kjarna (turn­meg­in). 

    Hægt er að nálg­ast upp­lýs­ing­ar um skip­an í nefnd­ir og ráð í síð­ustu fund­ar­gerð bæj­ar­stjórn­ar og hér á heima­síð­unni.