Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
28. febrúar 2012

    SkálafellSkíðafólk gat tekið gleði sína á ný því laug­ar­dag­inn 25. febrúar var Skálafell  opnað í fyrsta skipti í lang­an tíma. Mos­fellsb&ael­ig;r var meðal þeirra sveit­arfélaga sem samþykktu auka fjárveit­ingu til verk­efn­is­ins og ljóst er að opið verður um helg­ar fram yfir páska í það minnsta.

    SkálafellSkíðafólk gat tekið gleði sína á ný því laug­ar­dag­inn 25. febrúar var Skálafell  opnað í fyrsta skipti í lang­an tíma. Mos­fellsb&ael­ig;r var meðal þeirra sveit­arfélaga sem samþykktu auka fjárveit­ingu til verk­efn­is­ins og ljóst er að opið verður um helg­ar fram yfir páska í það minnsta.
    Í til­efni á opnund­ar­degi var ókeyp­is fyr­ir 12 ára og yngri í boði Mos­fellsb&ael­ig;jar.

    Ljóst er að þetta eru mik­il gleðitíðindi fyr­ir Mos­fell­inga enda stutt að fara.

    Mik­ill þrýsting­ur hef­ur verið sett­ur á stjórn skíðasv&ael­ig;ðanna um aukið fjárfram­lag.
    Stofnaður hef­ur verið hópur á Face­book sem nefn­ist „Opn­um Skálafell.“

    Skíðasv&ael­ig;ðið var ekk­ert opnað í fyrra­vet­ur eða það sem af er vetri þótt n&ael­ig;gur snjór sé.

     

    Frétt feng­in úr b&ael­ig;jarblaðinu 

    Fréttin birt­ist í Mos­fell­ingi  sem kom út fimmtu­dag­inn 23. febrúar.
    (www.mos­fell­ing­ur.is)

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-12:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00